Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 12:31 Það virðist einhver misskilningur vera í gangi. UEFA er alveg sama um þetta nafn á þessari þýsku pizzu frá Gissen. EPA-EFE/ANDY RAIN UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira