Mané fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrir Senegal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2022 21:31 Sadio Mané var tekinn af velli eftir að hann skoraði fyrir Senegal í dag, en leikmaðurinn fékk þungt höfuðhögg nokkrum mínútum áður en hann skoraði. AP Photo/Sunday Alamba Senegalski knattspyrnumaðurinn Sadio Mané, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrra mark Senegal í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta í dag. Mané lenti í slæmu samstuði við markvörð Grænhöfðaeyja eftir tæplega klukkutíma leik sem varð til þess að markvörðurinn var rekinn af velli með beint rautt spjald. Þrátt fyrir að hafa legið óvígur eftir samstuðið hélt Mané leik áfram og nokkrum mínútum síðar skoraði hann glæsilegt mark eftir hornspyrnu. Eftir að hafa fagnað markinu lagðist Mané í grasið á miðjum vellinum og var svo leiddur af velli áður en leikurinn gat haldið áfram. 54'—Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63'—Scores a great goal to give Senegal the lead70'—Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK 🙏 pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Á seinustu árum hefur mikil umræða átt sér stað varðandi höfuðhögg og höfuðmeiðsli leikmanna og því voru margir hissa þegar Mané var metinn hæfur til að halda leik áfram eftir höfuðhöggið. Mané mun nú gangast undir læknisskoðun, en það er nokkuð ljóst að Senegal gæti þurft að undirbúa sig fyrir það að spila án framherjans í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annað hvort Malí eða Miðbaugs-Gíneu. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Mané lenti í slæmu samstuði við markvörð Grænhöfðaeyja eftir tæplega klukkutíma leik sem varð til þess að markvörðurinn var rekinn af velli með beint rautt spjald. Þrátt fyrir að hafa legið óvígur eftir samstuðið hélt Mané leik áfram og nokkrum mínútum síðar skoraði hann glæsilegt mark eftir hornspyrnu. Eftir að hafa fagnað markinu lagðist Mané í grasið á miðjum vellinum og var svo leiddur af velli áður en leikurinn gat haldið áfram. 54'—Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63'—Scores a great goal to give Senegal the lead70'—Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK 🙏 pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Á seinustu árum hefur mikil umræða átt sér stað varðandi höfuðhögg og höfuðmeiðsli leikmanna og því voru margir hissa þegar Mané var metinn hæfur til að halda leik áfram eftir höfuðhöggið. Mané mun nú gangast undir læknisskoðun, en það er nokkuð ljóst að Senegal gæti þurft að undirbúa sig fyrir það að spila án framherjans í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annað hvort Malí eða Miðbaugs-Gíneu.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira