Tolleruðu mótherja sem sneri aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna heilaæxlis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 23:01 Virginia Torrecilla fékk flugferð frá leikmönnum Barcelona. getty/Angel Martinez Leikmenn Barcelona sýndu sannan íþróttaanda í verki þegar þeir tolleruðu leikmann Atlético Madrid eftir leik liðanna í spænska ofurbikarnum í gær. Börsungar unnu hann, 7-0. Virginia Torrecilla kom inn á sem varamaður þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þetta var fyrsti leikur hennar í tæp tvö ár. Torrecilla greindist með heilaæxli í maí 2020. Í kjölfarið gekkst hún undir aðgerð og svo lyfjameðferð. Torrecilla sneri aftur til æfinga í mars í fyrra og lék loks sinn fyrsta leik með Atlético eftir veikindin í gær. Það var hennar fyrsti keppnisleikur síðan hún lék með spænska landsliðinu í 1-0 sigri á því enska á SheBelieves Cup í mars 2020. Það voru ekki bara samherjar Torrecillu sem voru ánægðir að sjá hana aftur inni á vellinum heldur einnig mótherjarnir í Barcelona. Og eftir leikinn tolleruðu Börsungar Torrecillu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Supercopa no ha estat l única victòria d avui @virginiiiaTr pic.twitter.com/fJf8CJIiWS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 23, 2022 Torrecilla lék með Barcelona á árunum 2012-15 og varð þrívegis spænskur meistari með liðinu. Þá hefur hún leikið með mörgum leikmönnum liðsins í spænska landsliðinu. Hin 27 ára Torrecilla hefur leikið 66 landsleiki og skorað í þeim sjö mörk. Eftir fjögur ár hjá Montpellier í Frakklandi gekk Torrecilla í raðir Atlético sumarið 2019. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Virginia Torrecilla kom inn á sem varamaður þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þetta var fyrsti leikur hennar í tæp tvö ár. Torrecilla greindist með heilaæxli í maí 2020. Í kjölfarið gekkst hún undir aðgerð og svo lyfjameðferð. Torrecilla sneri aftur til æfinga í mars í fyrra og lék loks sinn fyrsta leik með Atlético eftir veikindin í gær. Það var hennar fyrsti keppnisleikur síðan hún lék með spænska landsliðinu í 1-0 sigri á því enska á SheBelieves Cup í mars 2020. Það voru ekki bara samherjar Torrecillu sem voru ánægðir að sjá hana aftur inni á vellinum heldur einnig mótherjarnir í Barcelona. Og eftir leikinn tolleruðu Börsungar Torrecillu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Supercopa no ha estat l única victòria d avui @virginiiiaTr pic.twitter.com/fJf8CJIiWS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 23, 2022 Torrecilla lék með Barcelona á árunum 2012-15 og varð þrívegis spænskur meistari með liðinu. Þá hefur hún leikið með mörgum leikmönnum liðsins í spænska landsliðinu. Hin 27 ára Torrecilla hefur leikið 66 landsleiki og skorað í þeim sjö mörk. Eftir fjögur ár hjá Montpellier í Frakklandi gekk Torrecilla í raðir Atlético sumarið 2019.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira