Öll rök og tölfræði segi okkur að aflétta takmörkunum Snorri Másson og Árni Sæberg skrifa 22. janúar 2022 23:46 Sigmar Guðmundsson er þingmaður Viðreisnar. Stöð 2 „Ég er þeirrar skoðunar að við ættum að fara að huga að því að létta af þessum takmörkunum með einhverjum hætti,“ segir þingmaður Viðreisnar og bendir á að sérfræðingar innan Landspítala séu á sama máli. Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Sjá meira
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Sjá meira