Öll rök og tölfræði segi okkur að aflétta takmörkunum Snorri Másson og Árni Sæberg skrifa 22. janúar 2022 23:46 Sigmar Guðmundsson er þingmaður Viðreisnar. Stöð 2 „Ég er þeirrar skoðunar að við ættum að fara að huga að því að létta af þessum takmörkunum með einhverjum hætti,“ segir þingmaður Viðreisnar og bendir á að sérfræðingar innan Landspítala séu á sama máli. Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira