Þarf að gera sér grein fyrir því að ef andstæðingurinn er betri en þú þá er eðlilegt að tapa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 18:01 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EPA-EFE/Friedemann Vogel „Maður er aldrei glaður eftir tap. Þetta var náttúrulega leikur á móti ógnarsterkum andstæðingi sem við vissum og töluðum um við leikmennina í gær,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að loknu stóru tapi gegn Suður-Kóreu í vináttulandsleik í dag. „Suður-Kórea er einfaldlega með lið sem er búið að spila lengi saman og þegar 85 prósent af þeirra hóp er að spila og við vitum af leikmönnum sem gegna núna herskyldu í S-Kóreu og eru því ekki komnir til Evrópu – þá vitum við að þetta er erfitt – og mikil áskorun að spila á móti svona liðum,“ sagði Arnar Þór um mótherja dagsins. „Líka ástæða fyrir að við viljum spila á móti svona liðum. Þó þetta sé áskorun og mikil hlaup fyrir strákana að ég og þjálfarateymið fáum bara svör við ákveðnum spurningum frá leikmönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref. Það var hluti af því að verkefni að spila gegn mismunandi andstæðingum eins og Úganda og Suður-Kórea.“ „Það þarf líka að gera sér grein fyrir að ef andstæðingurinn er betri en þú er eðlilegt að tapa. Sérstaklega þegar þeir settu í fimmta gírinn og byrjuðu að spila þennan einnar snertingarbolta, þennan „play and move“ fótbolta sem þeir eru fráærir í. Eru tæknilega góðir og frábærir án bolta. Fyrsta markið er frábær, spila sig í gegnum vörnina hjá okkur.“ „Þetta eru hlutir sem við vitum og vissum að þeir gætu gert. Ég var ánægður með seinni hálfleikinn að þessu leti til að við náðum að loka betur á þeirra samspil og vorum betri sjálfir á boltann en eins og ég segi, fjórða markið í seinni hálfleik er frábært mark hjá þeim.“ „Er mjög ánægður með ákveðna leikmenn og þau svör sem ég fékk. Ekki endilega bara inn á vellinum þó þar séu mikilvægustu skrefin sem þurfi að taka. Það hafa verið nokkrir leikmenn sem ég er mjög ánægður með þó ég ætli ekki að nefna nein sérstök nöfn.“ „Þrátt fyrir að leikplanið væri að ýta þeim út og pressa bakverðina hjá þeim þegar þeir fengu boltann. En aftur, gæðin hjá andstæðingunum gera mikinn mun.“ „Jákvætt við eigum marga unga og efnilega markmenn sem eru að taka góð skref í sínum félagsliðum,“ sagði Arnar Þór að endingu en Hákon Rafn Valdimarsson varði til að mynda vítaspyrnu í dag. Fótbolti Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Sjá meira
„Suður-Kórea er einfaldlega með lið sem er búið að spila lengi saman og þegar 85 prósent af þeirra hóp er að spila og við vitum af leikmönnum sem gegna núna herskyldu í S-Kóreu og eru því ekki komnir til Evrópu – þá vitum við að þetta er erfitt – og mikil áskorun að spila á móti svona liðum,“ sagði Arnar Þór um mótherja dagsins. „Líka ástæða fyrir að við viljum spila á móti svona liðum. Þó þetta sé áskorun og mikil hlaup fyrir strákana að ég og þjálfarateymið fáum bara svör við ákveðnum spurningum frá leikmönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref. Það var hluti af því að verkefni að spila gegn mismunandi andstæðingum eins og Úganda og Suður-Kórea.“ „Það þarf líka að gera sér grein fyrir að ef andstæðingurinn er betri en þú er eðlilegt að tapa. Sérstaklega þegar þeir settu í fimmta gírinn og byrjuðu að spila þennan einnar snertingarbolta, þennan „play and move“ fótbolta sem þeir eru fráærir í. Eru tæknilega góðir og frábærir án bolta. Fyrsta markið er frábær, spila sig í gegnum vörnina hjá okkur.“ „Þetta eru hlutir sem við vitum og vissum að þeir gætu gert. Ég var ánægður með seinni hálfleikinn að þessu leti til að við náðum að loka betur á þeirra samspil og vorum betri sjálfir á boltann en eins og ég segi, fjórða markið í seinni hálfleik er frábært mark hjá þeim.“ „Er mjög ánægður með ákveðna leikmenn og þau svör sem ég fékk. Ekki endilega bara inn á vellinum þó þar séu mikilvægustu skrefin sem þurfi að taka. Það hafa verið nokkrir leikmenn sem ég er mjög ánægður með þó ég ætli ekki að nefna nein sérstök nöfn.“ „Þrátt fyrir að leikplanið væri að ýta þeim út og pressa bakverðina hjá þeim þegar þeir fengu boltann. En aftur, gæðin hjá andstæðingunum gera mikinn mun.“ „Jákvætt við eigum marga unga og efnilega markmenn sem eru að taka góð skref í sínum félagsliðum,“ sagði Arnar Þór að endingu en Hákon Rafn Valdimarsson varði til að mynda vítaspyrnu í dag.
Fótbolti Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Sjá meira