Ótrúlegt snarræði lestarstjóra: Maður hrinti konu fyrir lest Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2022 14:07 Myndband af atvikinu um öryggismyndavél. Aðsend Maður hrinti konu fyrir lest í Belgíu skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Snarræði lestarstjóra varð til þess að konan slasaðist ekki, en honum tókst að stöðva lestina með naumindum. Á upptöku úr öryggismyndavél, sem sjá má hér að neðan, sést snarræði lestarstjórans vel. Vegfarendur flýttu sér þar að auki niður af lestarpallinum til að aðstoða konuna. Maðurinn bar ekki grímu og yfirvöld í Belgíu segja að hann hafi auðveldlega þekkst á myndavélum. Lögreglu tókst að handtaka manninn skömmu síðar og málið er í rannsókn. VRT greinir frá. Árni Snævarr, starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, býr í Brussel og segir í samtali við fréttastofu að miðlar þar í landi hafi veitt litlar upplýsingar um málið. „Fyrsta atriðið sem að slær mann er að lestarstjórinn er náttúrulega mjög vel vakandi. Hann alveg neglir niður um leið og hann sér þetta, viðbrögðin eru alveg frábær. Það má ekki muna sekúndubroti þá hefði hann farið yfir hana,“ segir Árni. Árni segir að það hafi vakið athygli hans að maðurinn ekki borið grímu en grímuskylda í almenningssamgöngum í Belgíu. Þá hafi einnig verið undarlegt að maðurinn hafi verið í stuttertmabol enda hafi verið „hrollkalt“ þetta kvöldið. Miðlar í Belgíu hafa tekið í sama streng. „Það sem vekur náttúrulega óhug í þessu máli er það, að þetta hefði geta komið fyrir hvern einasta mann og hvert og eitt okkar. Við gætum öll verið í þessari stöðu,“ segir Árni. Belgía Samgönguslys Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Sjá meira
Á upptöku úr öryggismyndavél, sem sjá má hér að neðan, sést snarræði lestarstjórans vel. Vegfarendur flýttu sér þar að auki niður af lestarpallinum til að aðstoða konuna. Maðurinn bar ekki grímu og yfirvöld í Belgíu segja að hann hafi auðveldlega þekkst á myndavélum. Lögreglu tókst að handtaka manninn skömmu síðar og málið er í rannsókn. VRT greinir frá. Árni Snævarr, starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, býr í Brussel og segir í samtali við fréttastofu að miðlar þar í landi hafi veitt litlar upplýsingar um málið. „Fyrsta atriðið sem að slær mann er að lestarstjórinn er náttúrulega mjög vel vakandi. Hann alveg neglir niður um leið og hann sér þetta, viðbrögðin eru alveg frábær. Það má ekki muna sekúndubroti þá hefði hann farið yfir hana,“ segir Árni. Árni segir að það hafi vakið athygli hans að maðurinn ekki borið grímu en grímuskylda í almenningssamgöngum í Belgíu. Þá hafi einnig verið undarlegt að maðurinn hafi verið í stuttertmabol enda hafi verið „hrollkalt“ þetta kvöldið. Miðlar í Belgíu hafa tekið í sama streng. „Það sem vekur náttúrulega óhug í þessu máli er það, að þetta hefði geta komið fyrir hvern einasta mann og hvert og eitt okkar. Við gætum öll verið í þessari stöðu,“ segir Árni.
Belgía Samgönguslys Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Sjá meira