Aubameyang ekki með Gabon vegna hjartavandamála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 09:30 Pierre-Emerick Aubameyang fékk Covid-19 fyrir nokkrum dögum og gat ekki spilað með Gabon í gær. Simon Stacpoole/Getty Images Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Aubameyang fór í skoðun fyrir leikinn á föstudag og þar kom í að ljós að hann væri að glíma við hjartavandræði (e. heart lesions) eftir að hafa fengið kórónuveiruna nú fyrir nokkrum dögum síðan. Frá þessu greindi knattspyrnusamband Gabon á Twitter-síðu sinni. Selon la commission médicale de la CAF, les joueurs Pierre Emerick Aubameyang, Axel Meyé et Mario Lemina à peine sortis du Covid ne peuvent pas prendre part à ce match.Les examens présenteraient des lésions cardiaques.la CAF n'a pas voulu prendre de risques. pic.twitter.com/cebUnMLSVX— Fédération Gabonaise de Football - FEGAFOOT (@fegafoot_gabon) January 14, 2022 Gabon var ekki aðeins án Aubameyang en Mario Lemina, leikmaður Nice í Frakklandi, og Axel Méyé, leikmaður IR Tanger í Marokkó, fengu heldur ekki leyfi til að spila sökum sama vandamáls. Patrice Neveu, þjálfari Gabon, sagði eftir leik að hann hefði aðeins fengið staðfestingu tveimur tímum fyrir leik að þremenningarnir mættu ekki spila leikinn gegn Ghana. Neveu sagði þó að ekki væri um stórvægilegt vandamála að ræða, hann hefði einfaldlega viljað verja leikmenn sína. Þjálfarinn vonast til að allir þrír verði til taks í lokaleik riðlakeppninnar gegn Marokkó á þriðjudaginn kemur. Hann tók þó fram að heilsa leikmannanna væri mikilvægari en úrslit inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Aubameyang fór í skoðun fyrir leikinn á föstudag og þar kom í að ljós að hann væri að glíma við hjartavandræði (e. heart lesions) eftir að hafa fengið kórónuveiruna nú fyrir nokkrum dögum síðan. Frá þessu greindi knattspyrnusamband Gabon á Twitter-síðu sinni. Selon la commission médicale de la CAF, les joueurs Pierre Emerick Aubameyang, Axel Meyé et Mario Lemina à peine sortis du Covid ne peuvent pas prendre part à ce match.Les examens présenteraient des lésions cardiaques.la CAF n'a pas voulu prendre de risques. pic.twitter.com/cebUnMLSVX— Fédération Gabonaise de Football - FEGAFOOT (@fegafoot_gabon) January 14, 2022 Gabon var ekki aðeins án Aubameyang en Mario Lemina, leikmaður Nice í Frakklandi, og Axel Méyé, leikmaður IR Tanger í Marokkó, fengu heldur ekki leyfi til að spila sökum sama vandamáls. Patrice Neveu, þjálfari Gabon, sagði eftir leik að hann hefði aðeins fengið staðfestingu tveimur tímum fyrir leik að þremenningarnir mættu ekki spila leikinn gegn Ghana. Neveu sagði þó að ekki væri um stórvægilegt vandamála að ræða, hann hefði einfaldlega viljað verja leikmenn sína. Þjálfarinn vonast til að allir þrír verði til taks í lokaleik riðlakeppninnar gegn Marokkó á þriðjudaginn kemur. Hann tók þó fram að heilsa leikmannanna væri mikilvægari en úrslit inn á knattspyrnuvellinum.
Fótbolti Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira