Þorleifur fjórði í nýliðavalinu: Fer til Houston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 20:45 Þorleifur er á leið til Houston. Twitter/MLS Þorleifur Úlfarsson var valinn af Houston Dynamo í nýliðavali MLS-deildarinnar í knattspyrnu. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem tekur skrefið úr bandaríska háskólaboltanum yfir í MLS-deildina. Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna. Fótbolti MLS Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Þorleifur hefur vakið mikla athygli með Duke-háskólanum á undanförnum misserum. Þá vakti hann heimsathygli er hann gerði góðlátlegt grín að markverði UCLA fyrr á leiktíðinni. Þorleifur verður 22 ára gamall á þessu ári og hefur leikið með Víking Ólafsvík og Augnablik hér á landi sem og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Hann kom við sögu í einu leik Pepsi Max-deildarinnar síðasta sumar en hann lék 20 mínútur í 4-0 sigri Blika á Leikni Reykjavík. Þorleifur verður einn þriggja Íslendinga í MLS-deildinni á næstu leiktíð. Róbert Orri Þorkelsson leikur með CF Montréal og Arnór Ingvi Traustason leikur með New England Revolution. Þá varð Guðmundur Þórarinsson MLS-meistari með New York City FC en hann hefur gefið út að hann sé á leið frá félaginu. Þorleifur ræddi við fjölmiðladeild MLS að valinu loknu og sagði að hann væri tilbúinn í slaginn. "I'm just ready to go to work."Goalscorer and Iceland native Thor Ulfarsson (forward/@DukeMSOC) is @HoustonDynamo bound. pic.twitter.com/z6YfufP1ta— Major League Soccer (@MLS) January 11, 2022 Houston Dynamo endaði í 13. og neðsta sæti Vesturdeildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið vann aðeins 6 af 34 leikjum og á Þorleifur að hjálpa liðinu að klífa upp töfluna.
Fótbolti MLS Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira