Karólína Lea lét stríðnina ekki slá sig út af laginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 11:41 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir nær vonandi að taka næsta skref með Bayern München í aðdraganda Evrópumótsins næsta sumar. Getty/Alexander Scheuber Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í aðalhlutverki í myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla kvennaliðs Bayern München. Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Sjá meira
Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju
Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Sjá meira