Urðu fyrir hnífaárás á Afríkumótinu í fótbolta en ætla ekki heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 14:01 Það er mikill áhugi á alsírska landsliðinu í heimalandinu eftir gott gengi síðustu ár. Alsíringar eru ríkjandi Afríkumeistarar. Getty/Mohammed Dabbous Alsírskir blaðamenn lentu í óskemmtilegri aðstöðu á Afríkumótinu í fótbolta sem fer að þessu sinni fram í Kamerún. Flestir væru smeykir að halda áfram störfum en ekki þeir. Blaðamennirnir urðu fyrir hnífaárás í borginni Douala á fyrsta degi mótsins en þeir voru komnir til Kamerún til að fylgjast með landsliði Alsír sem spilar fyrsta leik sinn í dag. Mehdi Dahak, sem á fótboltavefmiðil í Alsír, segir að kollegi sinni hafi endað á sjúkrahúsi eftir tvö djúp sár og hann sjálfur skarst í andliti. The Algerian journalists who suffered a knife attack on the first day of Afcon want to carry on their coverage in Cameroon.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 10, 2022 Blaðamennirnir voru rændir en árásarmennirnir komust yfir peninga, þrjá síma og vegabréf mannanna. Hún varð aðeins nokkrum sekúndum eftir að þremenningarnir yfirgáfu hótel sitt í stærstu borg Kamerún. Þrátt fyrir þessa lífsreynslu þá vilja allir blaðamennirnir halda áfram störfum sínum á mótinu og eru því ekki á heimleið. Smail Mohamed Amokrane, kom verst út úr árásinni en hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Hann vill halda áfram störfum á mótinu og ég líka,“ sagði Mehdi Dahak við breska ríkisútvarpið. „Hann fékk tvö djúp sár eftir hnífstungurnar. Hann var stunginn í bakið en þeir saumuðu hann á sjúkrahúsinu. Hann er að hvíla sig. Þeir komu úr launsátri og réðust á okkur aðeins tíu metrum frá hótelinu,“ sagði Dahak. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Blaðamennirnir urðu fyrir hnífaárás í borginni Douala á fyrsta degi mótsins en þeir voru komnir til Kamerún til að fylgjast með landsliði Alsír sem spilar fyrsta leik sinn í dag. Mehdi Dahak, sem á fótboltavefmiðil í Alsír, segir að kollegi sinni hafi endað á sjúkrahúsi eftir tvö djúp sár og hann sjálfur skarst í andliti. The Algerian journalists who suffered a knife attack on the first day of Afcon want to carry on their coverage in Cameroon.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 10, 2022 Blaðamennirnir voru rændir en árásarmennirnir komust yfir peninga, þrjá síma og vegabréf mannanna. Hún varð aðeins nokkrum sekúndum eftir að þremenningarnir yfirgáfu hótel sitt í stærstu borg Kamerún. Þrátt fyrir þessa lífsreynslu þá vilja allir blaðamennirnir halda áfram störfum sínum á mótinu og eru því ekki á heimleið. Smail Mohamed Amokrane, kom verst út úr árásinni en hann hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Hann vill halda áfram störfum á mótinu og ég líka,“ sagði Mehdi Dahak við breska ríkisútvarpið. „Hann fékk tvö djúp sár eftir hnífstungurnar. Hann var stunginn í bakið en þeir saumuðu hann á sjúkrahúsinu. Hann er að hvíla sig. Þeir komu úr launsátri og réðust á okkur aðeins tíu metrum frá hótelinu,“ sagði Dahak.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira