Heimamenn unnu opnunarleikinn | Grænhöfðaeyjar sigruðu gegn tíu leikmönnum Eþíópíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 20:52 Vincent Aboubakar skoraði bæði mörk Kamerún í dag. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Afríkumótið í fótbolta hófst í dag og voru leiknir tveir leikir í A-riðli. Heimamenn í Kamerún unnu 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó og Grænhöfðaeygjar unnu 1-0 sigur gegn Eþíópíu sem misstu mann af velli snemma leiks. Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira