Mögnuð endurkoma Dortmund Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. janúar 2022 21:01 Mahmoud Dahoud skoraði sigurmarkið EPA-EFE/HASAN BRATIC Borussia Dortmund vann ótrúlegan sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í kvöld. Liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn á ótrúlegan hátt 2-3. Dortmund hefur verið að misstíga sig undanfarnar vikur og Bayern Munchen eru nokkuð öruggir á toppnum. Þeir gulu þurftu þó að vinna Eintrach Frankfurt í kvöld til þess að halda pressunni á risunum frá Bæjaralandi. Það voru heimamenn sem byrjuðu leikinn betur og á 15. mínútu leiksins skom fyrsta markið. Rafael Santos Borre skoraði þá eftir fyrirgjöf Filip Kostic frá vinstri. Virkilega vel gert og Dortmund í vandræðum strax í upphafi. Þetta var þó bara byrjunin á vandræðum þeirra gulu. Santos Borre skoraði aftur á 24. mínútu þegar hann var fyrstur að átta sig þegar að Gregor Kobel, markvörður gestanna, varði skot út í teiginn. 2-0 í hálfleik. Thorgen Hazard minnkaði muninn á 71. mínútu þegar hann slapp einn inn fyrir eftir sendingu frá Erling Haaland og gaf sínum mönnum von. Hún virtist þó vera að fjara út alveg þangað til Jude Bellingham skoraði á 87. mínútu eftir fyrirgjöf Thomas Meunier. Endurkoman varð svo fullkomin tveimur mínútum síðar þegar Mahmoud Dahoud skoraði sigurmark leiksins fyrir Dortmund með fallegu skoti við vítateigslínuna. 2-3 voru lokatölur leiksins. Dortmund er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, sex stigum á eftir Bayern Munchen. Frankfurt er í sjöunda sætinu með 27 stig. Þýski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Dortmund hefur verið að misstíga sig undanfarnar vikur og Bayern Munchen eru nokkuð öruggir á toppnum. Þeir gulu þurftu þó að vinna Eintrach Frankfurt í kvöld til þess að halda pressunni á risunum frá Bæjaralandi. Það voru heimamenn sem byrjuðu leikinn betur og á 15. mínútu leiksins skom fyrsta markið. Rafael Santos Borre skoraði þá eftir fyrirgjöf Filip Kostic frá vinstri. Virkilega vel gert og Dortmund í vandræðum strax í upphafi. Þetta var þó bara byrjunin á vandræðum þeirra gulu. Santos Borre skoraði aftur á 24. mínútu þegar hann var fyrstur að átta sig þegar að Gregor Kobel, markvörður gestanna, varði skot út í teiginn. 2-0 í hálfleik. Thorgen Hazard minnkaði muninn á 71. mínútu þegar hann slapp einn inn fyrir eftir sendingu frá Erling Haaland og gaf sínum mönnum von. Hún virtist þó vera að fjara út alveg þangað til Jude Bellingham skoraði á 87. mínútu eftir fyrirgjöf Thomas Meunier. Endurkoman varð svo fullkomin tveimur mínútum síðar þegar Mahmoud Dahoud skoraði sigurmark leiksins fyrir Dortmund með fallegu skoti við vítateigslínuna. 2-3 voru lokatölur leiksins. Dortmund er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, sex stigum á eftir Bayern Munchen. Frankfurt er í sjöunda sætinu með 27 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira