Bale gæti lagt skóna á hilluna ef Wales kemst ekki á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 10:31 Gareth Bale dreymir um að spila á HM með Wales. Visionhaus/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale íhugar að leggja skóna á hilluna komist Wales ekki á lokamót HM sem haldið verður í Katar í desember. Komist Wales hins vegar á HM gæti þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims snúið aftur til heimalandsins og leikið þar með liði í ensku 1. deildinni. Wales mætir Austurríki í mars í umspilsleik fyrir HM og sigur éi þeim leik færir þeim hreinan úrslitaleik um laust sæti á HM gegn annaðhvort Skotlandi eða Úkraínu. Velska landsliðið hefur ekki komist á lokamót HM síðan 1958 og Bale vill gjarnan koma þjóð sinni á þetta stærsta svið knattspyrnunnar áður en ferli hans lýkur. Mistakist Wales að vinna sér inn sæti á HM gæti Bale lagt skona á hilluna þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í sumar, en hins vegar gæti leikmaðurinn íhugað að skrifa undir skammtímasamning við lið í ensku úrvalsdeildinni, eða 1. deildinni, til að halda sér í formi fyrir mótið ef Wales fer alla leið. Samkvæmt heimildamönnum Sky Sports gæti Bale hugsað sér að spila fyrir Cardiff eða Swansea í heimalandinu, en bæði lið leika í ensku 1. deildinni. "There's a real chance that either he could retire or we could see him play in the Championship for a couple of months." @SkyKaveh says Gareth Bale is considering retiring from football after his contract with Real Madrid expires this summer. pic.twitter.com/qjcBJr4TZS— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 7, 2022 Bale gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé og hefur síðan þá unnið Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Hann hefur hins vegar verið úti í kuldanum í spænsku höfuðborginni seinustu ár og snéri aftur til Tottenham á seinasta tímabili á eins árs láni. Bale hefur aðeins komið við sögu í þremur leikjum undir stjórn Carlo Ancelotti á yfirstandandi tímabili. Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Wales mætir Austurríki í mars í umspilsleik fyrir HM og sigur éi þeim leik færir þeim hreinan úrslitaleik um laust sæti á HM gegn annaðhvort Skotlandi eða Úkraínu. Velska landsliðið hefur ekki komist á lokamót HM síðan 1958 og Bale vill gjarnan koma þjóð sinni á þetta stærsta svið knattspyrnunnar áður en ferli hans lýkur. Mistakist Wales að vinna sér inn sæti á HM gæti Bale lagt skona á hilluna þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í sumar, en hins vegar gæti leikmaðurinn íhugað að skrifa undir skammtímasamning við lið í ensku úrvalsdeildinni, eða 1. deildinni, til að halda sér í formi fyrir mótið ef Wales fer alla leið. Samkvæmt heimildamönnum Sky Sports gæti Bale hugsað sér að spila fyrir Cardiff eða Swansea í heimalandinu, en bæði lið leika í ensku 1. deildinni. "There's a real chance that either he could retire or we could see him play in the Championship for a couple of months." @SkyKaveh says Gareth Bale is considering retiring from football after his contract with Real Madrid expires this summer. pic.twitter.com/qjcBJr4TZS— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 7, 2022 Bale gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé og hefur síðan þá unnið Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Hann hefur hins vegar verið úti í kuldanum í spænsku höfuðborginni seinustu ár og snéri aftur til Tottenham á seinasta tímabili á eins árs láni. Bale hefur aðeins komið við sögu í þremur leikjum undir stjórn Carlo Ancelotti á yfirstandandi tímabili.
Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira