Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 10:31 Lionel Messi ætti að hefja æfingar fljótlega aftur með Paris Saint-Germain. EPA-EFE/Christophe Petit Tesson Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Messi var einn af fjórum leikmönnum Paris Saint-Germain sem skiluðu jákvæðum kórónuveiruprófum á sunnudaginn var en hann var prófaður í Argentínu. Paris St Germain forward Lionel Messi has returned to Paris after testing negative for COVID-19 and will resume training in the coming days, the French Ligue 1 club said on Wednesday. https://t.co/ZyL9aMEN8o— Reuters Sports (@ReutersSports) January 5, 2022 Franska félagið staðfesti það að Messi væri mættur í vinnuna á ný og að hann myndi hefja æfingar á næstu dögum. Messi smitaðist í jólfríinu sem hann eyddi á æskuslóðum sínum í Rosario í Argentínu. Messi missti af 4-0 sigri PSG á Vannes í franska bikarnum á mánudaginn en næsti leikur liðsins er á útivelli á móti Lyon á sunnudaginn. Paris Saint-Germain er efst í frönsku deildinni með þrettán stigum meira en næsta lið. Messi hefur skorað 6 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG en aðeins eitt markanna hefur komið í fimm deildarleikjum því hann er með fimm mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
Messi var einn af fjórum leikmönnum Paris Saint-Germain sem skiluðu jákvæðum kórónuveiruprófum á sunnudaginn var en hann var prófaður í Argentínu. Paris St Germain forward Lionel Messi has returned to Paris after testing negative for COVID-19 and will resume training in the coming days, the French Ligue 1 club said on Wednesday. https://t.co/ZyL9aMEN8o— Reuters Sports (@ReutersSports) January 5, 2022 Franska félagið staðfesti það að Messi væri mættur í vinnuna á ný og að hann myndi hefja æfingar á næstu dögum. Messi smitaðist í jólfríinu sem hann eyddi á æskuslóðum sínum í Rosario í Argentínu. Messi missti af 4-0 sigri PSG á Vannes í franska bikarnum á mánudaginn en næsti leikur liðsins er á útivelli á móti Lyon á sunnudaginn. Paris Saint-Germain er efst í frönsku deildinni með þrettán stigum meira en næsta lið. Messi hefur skorað 6 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG en aðeins eitt markanna hefur komið í fimm deildarleikjum því hann er með fimm mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira