Íþróttastjörnur giftu sig á Nýársdag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 11:01 Sloane Stephens og Jozy Altidore höfðu verið trúlofuð í næstum því tvö ár. Getty/Kevin Mazur Sloane Stephens og Jozy Altidore héldu upp á nýtt ár með því að gifta sig á Nýársdag en þau sögðu bæði frá gleðidegi sínum á samfélagsmiðlum sínum. Bæði eru þau Sloane og Jozy íþróttastjörnur í fremstu röð í heimalandi sínu. Sloane Stephens er tenniskona sem hefur unnið risamót á ferlinum og Jozy Altidore á að baki langan atvinnumannaferli í fótboltanum. Stephens og Altidore hafa verið lengi saman en þau tilkynntu um trúlofun sína í apríl 2019. Hin 28 ára gamla Sloane Stephens vann Opna bandaríska risamótið árið 2017 og varð í öðru sæti á Opna franska risamótinu árið eftir. Hún hefur einnig komist í undanúrslit á Opna ástralska mótinu og í átta manna úrslit á Wimbledon risamótinu. Hinn 32 ára gamli Jozy Altidore hefur spilað með Toronto FC í MLS-deildinni síðan 2015 en lék á Spáni (Villarreal), á Englandi (Hull og Sunderland), í Tyrklandi (Bursaspor) og í Hollandi (AZ Alkmaar) á löngum ferli í Evrópu. Altidore hefur alls skorað 42 mörk í 115 landsleikjum fyrir Bandaríkin og er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Clint Dempsey og Landon Donovan sem eru jafnir á toppnum með 57 mörk. View this post on Instagram A post shared by Sloane Stephens (@sloanestephens) MLS Tennis Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Bæði eru þau Sloane og Jozy íþróttastjörnur í fremstu röð í heimalandi sínu. Sloane Stephens er tenniskona sem hefur unnið risamót á ferlinum og Jozy Altidore á að baki langan atvinnumannaferli í fótboltanum. Stephens og Altidore hafa verið lengi saman en þau tilkynntu um trúlofun sína í apríl 2019. Hin 28 ára gamla Sloane Stephens vann Opna bandaríska risamótið árið 2017 og varð í öðru sæti á Opna franska risamótinu árið eftir. Hún hefur einnig komist í undanúrslit á Opna ástralska mótinu og í átta manna úrslit á Wimbledon risamótinu. Hinn 32 ára gamli Jozy Altidore hefur spilað með Toronto FC í MLS-deildinni síðan 2015 en lék á Spáni (Villarreal), á Englandi (Hull og Sunderland), í Tyrklandi (Bursaspor) og í Hollandi (AZ Alkmaar) á löngum ferli í Evrópu. Altidore hefur alls skorað 42 mörk í 115 landsleikjum fyrir Bandaríkin og er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Clint Dempsey og Landon Donovan sem eru jafnir á toppnum með 57 mörk. View this post on Instagram A post shared by Sloane Stephens (@sloanestephens)
MLS Tennis Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira