Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2022 08:41 Áhorfendur hafa almennt haft misjafnar skoðanir á klæðaburðinum í þáttunum. Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. Emily in Paris fjallar um unga bandaríska konu sem flytur til Parísar til að vinna. Í nýjustu þáttaröðinni er kynnt til sögunnar persónan Petra, úkraínsk kona sem stelur í verslunarferð með aðalpersónunni Emily. Oleksandr Tkachenko segir persónuna móðgandi en auk þess að vera þjófótt ber hún lítið skynbragð á tísku og býr í ótta við að vera send úr landi. „Í Emily í París er skrípamynd af úkraínskri konu sem er óásttætanleg. Hún er líka móðgandi,“ hefur BBC eftir ráðherranum. „Er það svona sem Úkraínumenn eru álitnir í útlöndum?“ spyr hann. Úkraínskir miðlar hafa greint frá því að ráðherrann hafi sent kvörtun til Netflix, sem bæði sýnir og framleiðir þættina. Skoðanir virðast skiptar meðal samlanda Tkachenko en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þættirnir eru gagnrýndir fyrir ófrumlega persónusköpun. Frakkar voru til að mynda margir ósáttir við þá mynd sem dregin var upp af þeim og höfuðborginni þeirra í fyrstu þáttaröðinni. Franska „týpan“ birtist þannig sem einhver sem er dónaleg og heldur framhjá. Þess má geta að í nýju þáttaröðinni er einnig að finna persónuna Alfie, sem er Breti sem ver tíma sínum helst í að drekka á krám og horfa á knattspyrnu. Umfjöllun BBC. Úkraína Netflix Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Emily in Paris fjallar um unga bandaríska konu sem flytur til Parísar til að vinna. Í nýjustu þáttaröðinni er kynnt til sögunnar persónan Petra, úkraínsk kona sem stelur í verslunarferð með aðalpersónunni Emily. Oleksandr Tkachenko segir persónuna móðgandi en auk þess að vera þjófótt ber hún lítið skynbragð á tísku og býr í ótta við að vera send úr landi. „Í Emily í París er skrípamynd af úkraínskri konu sem er óásttætanleg. Hún er líka móðgandi,“ hefur BBC eftir ráðherranum. „Er það svona sem Úkraínumenn eru álitnir í útlöndum?“ spyr hann. Úkraínskir miðlar hafa greint frá því að ráðherrann hafi sent kvörtun til Netflix, sem bæði sýnir og framleiðir þættina. Skoðanir virðast skiptar meðal samlanda Tkachenko en þetta er ekki í fyrsta sinn sem þættirnir eru gagnrýndir fyrir ófrumlega persónusköpun. Frakkar voru til að mynda margir ósáttir við þá mynd sem dregin var upp af þeim og höfuðborginni þeirra í fyrstu þáttaröðinni. Franska „týpan“ birtist þannig sem einhver sem er dónaleg og heldur framhjá. Þess má geta að í nýju þáttaröðinni er einnig að finna persónuna Alfie, sem er Breti sem ver tíma sínum helst í að drekka á krám og horfa á knattspyrnu. Umfjöllun BBC.
Úkraína Netflix Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira