Mæðgin sameinuð eftir 30 ára aðskilnað Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 17:05 Kortið sem Li Jingwei teiknaði. Vísir Þegar Li Jingwei var fjögurra ára var honum rænt og hann seldur í mansal. Kort sem hann teiknaði og deildi á samfélagsmiðli leiddi til þess að móðir hans fannst. Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“ Kína Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“
Kína Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira