Fjallað er um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Rætt verður við Magnús Þór Jónsson, skólastjóra í Seljaskóla og næsta formann Kennarasambandsins, um skólastarf eftir hátíðirnar í mikilli uppsveiflu veirunnar. Hann gagnrýnir að ekki hafi verið fylgt minnisblaði sóttvarnalæknis og skólum lokað til 10. janúar.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum klukkan 12.