Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Lögregla rannsakar skotárás á íbúð í Kórahverfi í gær en sjö skotárásir hafa verið gerðar á heimili í hverfinu á síðastliðnum mánuði.

Fjallað er um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Rætt verður við Magnús Þór Jónsson, skólastjóra í Seljaskóla og næsta formann Kennarasambandsins, um skólastarf eftir hátíðirnar í mikilli uppsveiflu veirunnar. Hann gagnrýnir að ekki hafi verið fylgt minnisblaði sóttvarnalæknis og skólum lokað til 10. janúar.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum klukkan 12.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×