Búist við víðtækum lokunum á þjóðvegum: Holtavörðuheiði lokað Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2022 12:21 Hér má sjá færð á vegum landsins. Vegagerðin Búist er við lokunum víða á þjóðvegum landsins vegna slæmrar færðar í dag, en Holtavörðuheiði hefur meðal annars verið lokað. Gular viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum og appelsínugul viðvörun er á Suðausturlandi vegna veðurs. Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á slæmri veðurspá í dag en vetrarfærð er víða um landið með hálku og hálkublettum. Þá má reikna með vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu á Suðausturlandi og hviður geta orðið öflugar víða annars staðar. Fólk er hvatt til að geyma ferðalög þar til á morgun. Athugið: Vakinn er athygli vegfarenda á slæmri veðurspá fyrir nýársdag og má búast við lokunum á mörgum leiðum. Gular veðurviðvaranir eru um allt land og appelsínugul fyrir Suðausturland. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Þá hefur Holtavörðuheiðinni verið lokað. Holtavörðuheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Lokað er á þjóðvegi 1 milli Kirkjubæjarklausturs að Jökulsárlóni. Suðausturland: Hringvegur frá Kirkjubæjarklaustri að Jökulsárlóni er lokaður. Alltaf má búast við hreindýrum við veg á þessum árstíma og eru vegfarendur beðnir að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Vegagerðin hefur einnig lokað Öxnadalsheiðinni. Öxnadalsheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 #Nýárshvellurinn Óveðrið nær hámarki í eftirmiðdaginn og ekki horfur á að fari að ganga niður að gagni fyrr en í nótt og fyrramálið. Mun skárra sums staðar suðvestanlands í dag og laust við skafrenning s.s. á Hellisheiði. #færðin pic.twitter.com/JI3fgomwDn— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Veður Umferð Tengdar fréttir Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33 Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Sjá meira
Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á slæmri veðurspá í dag en vetrarfærð er víða um landið með hálku og hálkublettum. Þá má reikna með vindhviðum yfir 45 metrum á sekúndu á Suðausturlandi og hviður geta orðið öflugar víða annars staðar. Fólk er hvatt til að geyma ferðalög þar til á morgun. Athugið: Vakinn er athygli vegfarenda á slæmri veðurspá fyrir nýársdag og má búast við lokunum á mörgum leiðum. Gular veðurviðvaranir eru um allt land og appelsínugul fyrir Suðausturland. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Þá hefur Holtavörðuheiðinni verið lokað. Holtavörðuheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Lokað er á þjóðvegi 1 milli Kirkjubæjarklausturs að Jökulsárlóni. Suðausturland: Hringvegur frá Kirkjubæjarklaustri að Jökulsárlóni er lokaður. Alltaf má búast við hreindýrum við veg á þessum árstíma og eru vegfarendur beðnir að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 Vegagerðin hefur einnig lokað Öxnadalsheiðinni. Öxnadalsheiði: Vegurinn er lokaður. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022 #Nýárshvellurinn Óveðrið nær hámarki í eftirmiðdaginn og ekki horfur á að fari að ganga niður að gagni fyrr en í nótt og fyrramálið. Mun skárra sums staðar suðvestanlands í dag og laust við skafrenning s.s. á Hellisheiði. #færðin pic.twitter.com/JI3fgomwDn— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 1, 2022
Veður Umferð Tengdar fréttir Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33 Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Sjá meira
Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. 1. janúar 2022 07:33
Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15