Arnór á flöskuborði með Mbappé Sindri Sverrisson skrifar 28. desember 2021 12:30 Kylian Mbappé var heiðraður sem knattspyrnumaður ársins á verðlaunahófi í Dúbaí í gærkvöld og virðist svo hafa hitt Arnór Sigurðsson í gleðskap síðar um kvöldið. Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson djammaði með einni skærustu íþróttastjörnum heims í Dúbaí í nótt. Arnór sagði stoltur frá því á Twitter í nótt að nú ætti hann það á ferilskránni að hafa deilt flöskuborði með kollega sínum úr knattspyrnuheiminum, Frakkanum Kylian Mbappé. Flöskuborð með Kylian Mbappe Vonandi áttuði líka gott kvöld.— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) December 28, 2021 Hinn 22 ára gamli Arnór er nú í jólafríi en hann er leikmaður Venezia á Ítalíu og lék með liðinu í 3-1 tapinu gegn Lazio 22. desember, í síðasta leik fyrir jól. Næsti leikur liðsins er gegn Salernitana 6. janúar. Mbappé var í Dúbaí til að taka við verðlaunum sem besti knattspyrnumaður ársins á Globe Soccer verðlaunahátíðinni. Kylian Mbappé of PSG and France crowned BEST MEN S PLAYER OF THE YEAR at Globe Soccer Awards 2021 @KMbappe @TikTokMENA @dubaisc #Mbappe #TikTok @equipedefrance @PSG_inside #globesoccer pic.twitter.com/25AquMns5O— Globe Soccer Awards (@Globe_Soccer) December 27, 2021 Mbappé, sem varð 23 ára rétt fyrir jól, er líkt og Arnór í jólafríi en næsti leikur PSG er 3. janúar. Mbappé er markahæstur hjá PSG á leiktíðinni með níu mörk í frönsku 1. deildinni, tvö mörk í bikarnum og fjögur í Meistaradeild Evrópu. Hann varð markakóngur í Frakklandi á síðustu leiktíð með 27 mörk í 31 leik. Arnór er hjá Venezia að láni frá CSKA Moskvu en hann er samningsbundinn rússneska félaginu til sumarsins 2024. Hann á að baki 16 A-landsleiki en var ekki í íslenska landsliðshópnum í síðustu tveimur verkefnum þess á árinu sem er að líða; leikjunum í undankeppni HM í október og nóvember. Fótbolti Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Arnór sagði stoltur frá því á Twitter í nótt að nú ætti hann það á ferilskránni að hafa deilt flöskuborði með kollega sínum úr knattspyrnuheiminum, Frakkanum Kylian Mbappé. Flöskuborð með Kylian Mbappe Vonandi áttuði líka gott kvöld.— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) December 28, 2021 Hinn 22 ára gamli Arnór er nú í jólafríi en hann er leikmaður Venezia á Ítalíu og lék með liðinu í 3-1 tapinu gegn Lazio 22. desember, í síðasta leik fyrir jól. Næsti leikur liðsins er gegn Salernitana 6. janúar. Mbappé var í Dúbaí til að taka við verðlaunum sem besti knattspyrnumaður ársins á Globe Soccer verðlaunahátíðinni. Kylian Mbappé of PSG and France crowned BEST MEN S PLAYER OF THE YEAR at Globe Soccer Awards 2021 @KMbappe @TikTokMENA @dubaisc #Mbappe #TikTok @equipedefrance @PSG_inside #globesoccer pic.twitter.com/25AquMns5O— Globe Soccer Awards (@Globe_Soccer) December 27, 2021 Mbappé, sem varð 23 ára rétt fyrir jól, er líkt og Arnór í jólafríi en næsti leikur PSG er 3. janúar. Mbappé er markahæstur hjá PSG á leiktíðinni með níu mörk í frönsku 1. deildinni, tvö mörk í bikarnum og fjögur í Meistaradeild Evrópu. Hann varð markakóngur í Frakklandi á síðustu leiktíð með 27 mörk í 31 leik. Arnór er hjá Venezia að láni frá CSKA Moskvu en hann er samningsbundinn rússneska félaginu til sumarsins 2024. Hann á að baki 16 A-landsleiki en var ekki í íslenska landsliðshópnum í síðustu tveimur verkefnum þess á árinu sem er að líða; leikjunum í undankeppni HM í október og nóvember.
Fótbolti Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira