Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 08:30 Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson fagna hér marki saman en þeir eru duglegir að búa til mörk fyrir liðið þrátt fyrir að spila sem bakverðir. EPA-EFE/Peter Powell Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. Neville hrósaði þeim Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson mikið en hann gekk svo langt að lýsa því yfir að þeir séu besta bakvarðarparið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég held að ég hafi ekki séð bakvarðarpar í ensku úrvalsdeildinni sem eru jafngóðir saman og þessir tveir. Hvernig þeir ná saman inn á vellinum, hvernig þeir spila leikinn. Það er hrein unun að fylgjast með þeim,“ sagði Garry Neville. „Robertson er mjög stöðugur og gerir allt vel. Hann verst vel og er mikill keppnismaður,“ sagði Neville. „Alexander-Arnold er einstakt fyrirbæri þegar kemur að sendingum. Það er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður hjá bakverði,“ sagði Neville. „Það er í sama klassa og De Bruyne, Beckham og Gerrard en þeir eru allir sóknarmenn. Hann er að spila sem hægri bakvörður og ég get ekki gefið honum meira hrós en það,“ sagði Neville. Trent Alexander-Arnold and Andy Robertson compared to Cafu and Roberto Carlos by Man United legend #MUFC #LFC https://t.co/PcwQ0i9LW6— talkSPORT (@talkSPORT) December 21, 2021 „Það er ótrúlegt að sjá hvað þessir tvær koma með til liðsins. Það er furðulegt í mínum augum. Ég ólst upp þegar menn sögðu: Leyfið bakvörðunum að vera með boltann. Það er ekki hægt að leyfa þessum tveimur að vera með boltann,“ sagði Neville. Neville líkti þeim meðal annars við Brasilíumennina Cafu og Roberto Carlos. Það er óhætt að segja að hann sé hrifinn. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði bakvarðanna tveggja í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Saman hafa þeir gefið 81 stoðsendingu og skoraði fimmtán mörk. Andy Robertson in the Premier League for Liverpool: 146 games 40 assists 5 goalsTrent Alexander-Arnold in the Premier League for Liverpool: 145 games 41 assists 10 goalsGame-changers. pic.twitter.com/LK322Fs3gT— Squawka Football (@Squawka) December 19, 2021 Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Neville hrósaði þeim Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson mikið en hann gekk svo langt að lýsa því yfir að þeir séu besta bakvarðarparið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég held að ég hafi ekki séð bakvarðarpar í ensku úrvalsdeildinni sem eru jafngóðir saman og þessir tveir. Hvernig þeir ná saman inn á vellinum, hvernig þeir spila leikinn. Það er hrein unun að fylgjast með þeim,“ sagði Garry Neville. „Robertson er mjög stöðugur og gerir allt vel. Hann verst vel og er mikill keppnismaður,“ sagði Neville. „Alexander-Arnold er einstakt fyrirbæri þegar kemur að sendingum. Það er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður hjá bakverði,“ sagði Neville. „Það er í sama klassa og De Bruyne, Beckham og Gerrard en þeir eru allir sóknarmenn. Hann er að spila sem hægri bakvörður og ég get ekki gefið honum meira hrós en það,“ sagði Neville. Trent Alexander-Arnold and Andy Robertson compared to Cafu and Roberto Carlos by Man United legend #MUFC #LFC https://t.co/PcwQ0i9LW6— talkSPORT (@talkSPORT) December 21, 2021 „Það er ótrúlegt að sjá hvað þessir tvær koma með til liðsins. Það er furðulegt í mínum augum. Ég ólst upp þegar menn sögðu: Leyfið bakvörðunum að vera með boltann. Það er ekki hægt að leyfa þessum tveimur að vera með boltann,“ sagði Neville. Neville líkti þeim meðal annars við Brasilíumennina Cafu og Roberto Carlos. Það er óhætt að segja að hann sé hrifinn. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði bakvarðanna tveggja í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Saman hafa þeir gefið 81 stoðsendingu og skoraði fimmtán mörk. Andy Robertson in the Premier League for Liverpool: 146 games 40 assists 5 goalsTrent Alexander-Arnold in the Premier League for Liverpool: 145 games 41 assists 10 goalsGame-changers. pic.twitter.com/LK322Fs3gT— Squawka Football (@Squawka) December 19, 2021
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn