Fundu bíl Almars í Hafnarfjarðarhöfn Eiður Þór Árnason skrifar 20. desember 2021 21:06 Bílinn fannst við Óseyrarbryggju í Hafnarfjarðarhöfn. Vísir/Vilhelm Bíll sem leitað var að í tengslum við leitina á Almari Yngva Garðarssyni fannst í Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu á tíunda tímanum. Lögreglan tilkynnti svo klukkan 22:34 að Almar hafi fundist látinn. Kafarar á vegum köfunardeildar Landhelgisgæslunnar staðfestu um níuleytið að um væri að ræða gráan Chevrolet Spark bílaleigubíll sem talið var að Almar hafi verið á áður en hann hvarf. Lögregla er áfram að störfum á vettvangi. Nokkur fjöldi fylgdist með aðgerðum lögreglu í kvöld.Vísir/Vilhelm Víðtæk leit hefur staðið yfir að Almari eftir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir honum í gær. Skúli sagði fyrr í dag að fáar vísbendingar hafi komið fram í máli Almars og leitarsvæðið því náð til Suðvesturhornsins, Suðurnesja og austur fyrir fjall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð við leitina í dag á meðan bjart var og þá var notast við dróna. Björgunarsveitir tóku sömuleiðis þátt í leitinni ásamt fjölda almennra borgara. Skúli ræddi stöðu leitarinnar í fréttum Stöðvar 2 á sjöunda tímanum í kvöld. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Fáar vísbendingar í máli Almars sem enn er saknað Enn bólar ekkert á Almari Yngva Garðarssyni, 29 ára karlmanni sem ekki hefur sést til síðan aðfaranótt sunnudags. Lögreglu hefur borist fáar vísbendingar vegna leitarinnar og því beinist hún að stóru svæði, í raun öllu suðvesturhorninu. 20. desember 2021 16:56 Víðtæk leit stendur yfir að Almari á suðvesturhorni landsins Víðtæk leit stendur yfir að Almari Yngva Garðarssyni, 29 ára karlmanns, sem ekki hefur sést til síðan á aðfaranótt sunnudags. Lögregluembættin á suðvesturhorni landsins standa saman að leitinni auk Landhelgisgæslu og björgunarsveita. 20. desember 2021 11:15 Lýst eftir Almari Yngva Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir Almari Yngva Garðarssyni. Síðast er vitað um ferðir hans í Hafnarfirði milli klukkan 2 og 3 í nótt. 19. desember 2021 17:53 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira
Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu á tíunda tímanum. Lögreglan tilkynnti svo klukkan 22:34 að Almar hafi fundist látinn. Kafarar á vegum köfunardeildar Landhelgisgæslunnar staðfestu um níuleytið að um væri að ræða gráan Chevrolet Spark bílaleigubíll sem talið var að Almar hafi verið á áður en hann hvarf. Lögregla er áfram að störfum á vettvangi. Nokkur fjöldi fylgdist með aðgerðum lögreglu í kvöld.Vísir/Vilhelm Víðtæk leit hefur staðið yfir að Almari eftir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir honum í gær. Skúli sagði fyrr í dag að fáar vísbendingar hafi komið fram í máli Almars og leitarsvæðið því náð til Suðvesturhornsins, Suðurnesja og austur fyrir fjall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð við leitina í dag á meðan bjart var og þá var notast við dróna. Björgunarsveitir tóku sömuleiðis þátt í leitinni ásamt fjölda almennra borgara. Skúli ræddi stöðu leitarinnar í fréttum Stöðvar 2 á sjöunda tímanum í kvöld. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Fáar vísbendingar í máli Almars sem enn er saknað Enn bólar ekkert á Almari Yngva Garðarssyni, 29 ára karlmanni sem ekki hefur sést til síðan aðfaranótt sunnudags. Lögreglu hefur borist fáar vísbendingar vegna leitarinnar og því beinist hún að stóru svæði, í raun öllu suðvesturhorninu. 20. desember 2021 16:56 Víðtæk leit stendur yfir að Almari á suðvesturhorni landsins Víðtæk leit stendur yfir að Almari Yngva Garðarssyni, 29 ára karlmanns, sem ekki hefur sést til síðan á aðfaranótt sunnudags. Lögregluembættin á suðvesturhorni landsins standa saman að leitinni auk Landhelgisgæslu og björgunarsveita. 20. desember 2021 11:15 Lýst eftir Almari Yngva Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir Almari Yngva Garðarssyni. Síðast er vitað um ferðir hans í Hafnarfirði milli klukkan 2 og 3 í nótt. 19. desember 2021 17:53 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira
Fáar vísbendingar í máli Almars sem enn er saknað Enn bólar ekkert á Almari Yngva Garðarssyni, 29 ára karlmanni sem ekki hefur sést til síðan aðfaranótt sunnudags. Lögreglu hefur borist fáar vísbendingar vegna leitarinnar og því beinist hún að stóru svæði, í raun öllu suðvesturhorninu. 20. desember 2021 16:56
Víðtæk leit stendur yfir að Almari á suðvesturhorni landsins Víðtæk leit stendur yfir að Almari Yngva Garðarssyni, 29 ára karlmanns, sem ekki hefur sést til síðan á aðfaranótt sunnudags. Lögregluembættin á suðvesturhorni landsins standa saman að leitinni auk Landhelgisgæslu og björgunarsveita. 20. desember 2021 11:15
Lýst eftir Almari Yngva Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir Almari Yngva Garðarssyni. Síðast er vitað um ferðir hans í Hafnarfirði milli klukkan 2 og 3 í nótt. 19. desember 2021 17:53