Ekki fleiri greinst smitaðir á Alþingi Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2021 09:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmar Guðmundsson eru bæði í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19. Vísir/Vilhelm Ekki hafa fleiri þingmenn eða starfsmenn Alþingis greinst með kórónuveiruna síðan á laugardag. Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Staðan er því enn þannig að sex þingmenn og fjórir starfsmenn þingsins eru smitaðir og í einangrun. Um helgina var greint frá því að allir fimm þingmenn Viðreisnar – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Sigmar Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson og Hanna Katrín Friðriksson – auk Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, hafi greinst með kórónuveiruna, auk fjögurra starfsmanna þingsins. Sérstakur þingfundur verður haldinn klukkan níu þar sem fimm nýir varaþingmenn munu skrifa undir drengskaparheit. Jón Steindór Valdimarsson, varaþingmaður Viðreisnar, tekur einnig sæti á þingi í dag en hafur áður skrifað undir slíkt drengskaparheit, enda fyrrverandi þingmaður. Þórunn Wolfram Pétursdóttir tekur sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðbrand Einarsson, Elín Anna Gísladóttir tekur sæti fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Thomas Möller fyrir Sigmar Guðmundsson, Daði Már Kristóferssson fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þá tekur Viktor Stefán Pálsson sæti sem varamaður fyrir Oddnýju G. Harðardóttur. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15 Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Staðan er því enn þannig að sex þingmenn og fjórir starfsmenn þingsins eru smitaðir og í einangrun. Um helgina var greint frá því að allir fimm þingmenn Viðreisnar – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Sigmar Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson og Hanna Katrín Friðriksson – auk Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, hafi greinst með kórónuveiruna, auk fjögurra starfsmanna þingsins. Sérstakur þingfundur verður haldinn klukkan níu þar sem fimm nýir varaþingmenn munu skrifa undir drengskaparheit. Jón Steindór Valdimarsson, varaþingmaður Viðreisnar, tekur einnig sæti á þingi í dag en hafur áður skrifað undir slíkt drengskaparheit, enda fyrrverandi þingmaður. Þórunn Wolfram Pétursdóttir tekur sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðbrand Einarsson, Elín Anna Gísladóttir tekur sæti fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Thomas Möller fyrir Sigmar Guðmundsson, Daði Már Kristóferssson fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þá tekur Viktor Stefán Pálsson sæti sem varamaður fyrir Oddnýju G. Harðardóttur.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15 Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15
Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15