Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2021 13:00 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United spiluðu ekki í vikunni og spila heldur ekki um helgina. Getty/Daniel Chesterton Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira