Sigurmarkið kom á sautjándu mínútu uppbótartíma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. desember 2021 23:33 Youcef Belaili skoraði sigurmark Alsír þegar tæpar 17 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fadel Senna/AFP/Getty Images Katar tók á móti Alsír í undanúrslitum Arab Cup í knattspyrnu í gær þar sem að gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Það sem gerir sigurmarkið áhugavert er að það kom á sautjándu mínútu uppbótartíma. Djameleddine Benlamri kom gestunum yfir á 59. mínútu og það stefndi allt í það að þetta yrði eina mark leiksins. Eftir frekar tíðindalítinn leik kom það heldur flatt upp á þjálfara Alsíringa þegar dómari leiksins, Pólverjinn Symon Marciniak, tjáði honum að hann ætlaði sér að bæta níu mínútum við leikinn. Aðeins hafði verið skorað eitt mark og liðin höfðu gert samanlagt fjórar skiptingar, og því ekki óeðlilegt að viðstaddir hafi klórað sér í hausnum yfir því hvaðan allur þessi uppbótartími kæmi. Mohammed Muntari jafnaði metin fyrir Katar á sjöundu mínútu uppbótartíma, en eftir að skoða þurfti markið vel og vandlega í VAR-herberginu þurfti að bæta enn frekar við leikinn. Á 14. mínútu uppbótartíma fengu gestirnir svo vítaspyrnu, en þá hafði leikurinn verið í gangi í tæpar 104 mínútur. Youcef Belaili steig á punktinn þegar búið var að leika tæplega 107 mínútur af fótbolta, lét verja frá sér, en tók frákastið sjálfur og tryggði Alsíringum 1-2 sigur og þar með sæti í úrslitum Arab Cup þar sem þeir mæta Túnis á laugardaginn. Mohamed Youcef Belaili, 90 + 17 💉 pic.twitter.com/lDoTRmK4QO— JDZ Football (@JDZFootball) December 16, 2021 Ekki er víst að mark hafi verið skorað jafn seint í leik og markið sem Youcef Belaili skoraði í gær. Dirk Kuyt skoraði eftir tæplega tólf mínútur af uppbótartíma gegn Arsenal í ensku úrvalsdeidinni árið 2011 og í Brasilíu skoraði Anderson, fyrrum miðjumaður Mancheter United, eftir tæplega 16 mínútur af uppbótartíma í leik Gremio og Nautico árið 2005. Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Djameleddine Benlamri kom gestunum yfir á 59. mínútu og það stefndi allt í það að þetta yrði eina mark leiksins. Eftir frekar tíðindalítinn leik kom það heldur flatt upp á þjálfara Alsíringa þegar dómari leiksins, Pólverjinn Symon Marciniak, tjáði honum að hann ætlaði sér að bæta níu mínútum við leikinn. Aðeins hafði verið skorað eitt mark og liðin höfðu gert samanlagt fjórar skiptingar, og því ekki óeðlilegt að viðstaddir hafi klórað sér í hausnum yfir því hvaðan allur þessi uppbótartími kæmi. Mohammed Muntari jafnaði metin fyrir Katar á sjöundu mínútu uppbótartíma, en eftir að skoða þurfti markið vel og vandlega í VAR-herberginu þurfti að bæta enn frekar við leikinn. Á 14. mínútu uppbótartíma fengu gestirnir svo vítaspyrnu, en þá hafði leikurinn verið í gangi í tæpar 104 mínútur. Youcef Belaili steig á punktinn þegar búið var að leika tæplega 107 mínútur af fótbolta, lét verja frá sér, en tók frákastið sjálfur og tryggði Alsíringum 1-2 sigur og þar með sæti í úrslitum Arab Cup þar sem þeir mæta Túnis á laugardaginn. Mohamed Youcef Belaili, 90 + 17 💉 pic.twitter.com/lDoTRmK4QO— JDZ Football (@JDZFootball) December 16, 2021 Ekki er víst að mark hafi verið skorað jafn seint í leik og markið sem Youcef Belaili skoraði í gær. Dirk Kuyt skoraði eftir tæplega tólf mínútur af uppbótartíma gegn Arsenal í ensku úrvalsdeidinni árið 2011 og í Brasilíu skoraði Anderson, fyrrum miðjumaður Mancheter United, eftir tæplega 16 mínútur af uppbótartíma í leik Gremio og Nautico árið 2005.
Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira