Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 09:00 Ralf Rangnick þarf að glíma við hópsmit hjá liðinu sínu skömmu eftir að hann tók við Manchester United. EPA-EFE/Tim Keeton Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira