Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2021 08:00 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur í B-deild Þjóðadeildarinnar eftir að hafa verið í A-deild fyrstu tvær leiktíðirnar í þessari nýlegu keppni. vísir/vilhelm Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. Á næsta ári eru engir leikir í undankeppni EM eða HM á dagskrá. Fótboltaárinu 2022 mun nefnilega ljúka með lokakeppni HM sem fram fer í Katar í nóvember og desember. Þess í stað á Ísland fyrir höndum heila leiktíð í Þjóðadeildinni þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í júní og tveir leikir í september. Ísland hefur leikið í A-deildinni fyrstu tvær leiktíðirnar af Þjóðadeildinni en endaði í neðsta sæti síns riðils í bæði skiptin (A-deildin var stækkuð eftir fyrstu leiktíðina). Nú leikur Ísland hins vegar í B-deild og er í efsta styrkleikaflokki ásamt öðrum liðum sem féllu úr A-deild, fyrir dráttinn í Sviss í dag klukkan 17. Þar skýrist hvaða þremur þjóðum Ísland verður með í riðli. Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía. Ísland getur þó ekki dregist í riðil með bæði Armeníu og Ísrael (eingöngu annarri hvorri þjóðinni ef til þess kemur), vegna lengdar ferðalags. Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins kemst upp í A-deild en neðsta liðið fellur í C-deild. Áður en að Þjóðadeildinni kemur verða næstu leikir Íslands mögulega vináttulandsleikir fyrir B-landslið í janúar, og svo á opinberum landsleikjadögum FIFA í mars. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Á næsta ári eru engir leikir í undankeppni EM eða HM á dagskrá. Fótboltaárinu 2022 mun nefnilega ljúka með lokakeppni HM sem fram fer í Katar í nóvember og desember. Þess í stað á Ísland fyrir höndum heila leiktíð í Þjóðadeildinni þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í júní og tveir leikir í september. Ísland hefur leikið í A-deildinni fyrstu tvær leiktíðirnar af Þjóðadeildinni en endaði í neðsta sæti síns riðils í bæði skiptin (A-deildin var stækkuð eftir fyrstu leiktíðina). Nú leikur Ísland hins vegar í B-deild og er í efsta styrkleikaflokki ásamt öðrum liðum sem féllu úr A-deild, fyrir dráttinn í Sviss í dag klukkan 17. Þar skýrist hvaða þremur þjóðum Ísland verður með í riðli. Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía. Ísland getur þó ekki dregist í riðil með bæði Armeníu og Ísrael (eingöngu annarri hvorri þjóðinni ef til þess kemur), vegna lengdar ferðalags. Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins kemst upp í A-deild en neðsta liðið fellur í C-deild. Áður en að Þjóðadeildinni kemur verða næstu leikir Íslands mögulega vináttulandsleikir fyrir B-landslið í janúar, og svo á opinberum landsleikjadögum FIFA í mars.
Styrkleikaflokkarnir Í B-deild Flokkur 1: Úkraína, Svíþjóð, Bosnía-Hersegóvína, ÍSLAND. Flokkur 2: Finnland, Noregur, Skotland, Rússland. Flokkur 3: Ísrael, Rúmenía, Serbía, Írland. Flokkur 4: Slóvenía, Svartfjallaland, Albanía, Armenía.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn