Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 14:31 Amanda Andradóttir í leik með íslenska landsliðinu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira