Aubameyang aftur í agabanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 11:16 Aubameyang hefur aðeins skorað fjögur mörk í 14 leikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/NEIL HALL Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07