Aubameyang aftur í agabanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 11:16 Aubameyang hefur aðeins skorað fjögur mörk í 14 leikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/NEIL HALL Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07