„Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2021 20:33 Ralf Rangnick var líflegur á hliðarlínunni í kvöld. Stephen Pond/Getty Images Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. „Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
„Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira