Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 10:16 Andrés Iniesta og Albert Benaiges. Barcelona Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni. Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni.
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira