Færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. desember 2021 22:58 Anna H. Pétursdóttir er formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Stöð 2 Nokkuð færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í ár en í fyrra. Formaður nefndarinnar segir það ánægjulegt og telur minna atvinnuleysi hafa sitt að segja. Þá hafa margir verið tilbúnir að leggja nefndinni lið fyrir jólin og styrkja úthlutunina. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur um áratugaskeið staðið fyrir matar- og gjafaúthlutun fyrir jólin fyrir þá sem á þurfa að halda. „Staðan er bara þannig að við erum að klára að taka á móti umsóknum og það er fækkun frá því í fyrra sem er mjög ánægjulegt,“ segir Anna H. Pétursdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. „Fimmtán hundruð og sextíu heimili sem við aðstoðuðum í fyrra. Við eigum von á að það verði ellefu hundruð heimili í ár sem er mjög ánægjulegt þegar það er svona fækkun. Það þýðir að það gengur eitthvað betur. Ekki eins margir atvinnulausir,“ segir Anna Hún segir hópinn fjölbreyttan sem sæki um aðstoð. „Það er mikið af öryrkjum og svo er þetta bara allavegana fólk svo auðvitað hjálpum við öllum fíklum sem leita til okkar. Það er svona eitthvað sem við höfum alltaf gert.“ Hún segir kostnað við úthlutunina vera í kringum þrjátíu milljónir en margir séu tilbúnir að styrkja nefndina. „Við fáum góða aðstoð frá ýmsum einstaklingum, fyrirtækjum og það bara æðislegt hvað fólkið er jákvætt og margir góðir.“ Reykjavík Jól Hjálparstarf Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur um áratugaskeið staðið fyrir matar- og gjafaúthlutun fyrir jólin fyrir þá sem á þurfa að halda. „Staðan er bara þannig að við erum að klára að taka á móti umsóknum og það er fækkun frá því í fyrra sem er mjög ánægjulegt,“ segir Anna H. Pétursdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. „Fimmtán hundruð og sextíu heimili sem við aðstoðuðum í fyrra. Við eigum von á að það verði ellefu hundruð heimili í ár sem er mjög ánægjulegt þegar það er svona fækkun. Það þýðir að það gengur eitthvað betur. Ekki eins margir atvinnulausir,“ segir Anna Hún segir hópinn fjölbreyttan sem sæki um aðstoð. „Það er mikið af öryrkjum og svo er þetta bara allavegana fólk svo auðvitað hjálpum við öllum fíklum sem leita til okkar. Það er svona eitthvað sem við höfum alltaf gert.“ Hún segir kostnað við úthlutunina vera í kringum þrjátíu milljónir en margir séu tilbúnir að styrkja nefndina. „Við fáum góða aðstoð frá ýmsum einstaklingum, fyrirtækjum og það bara æðislegt hvað fólkið er jákvætt og margir góðir.“
Reykjavík Jól Hjálparstarf Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira