Engin íslensk á topp hundrað í ár Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2021 14:31 Alexia Putellas þykir sú besta í heiminum í dag. Getty/Eric Alonso Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. Það eru þjálfarar, blaðamenn og fyrrverandi leikmenn sem koma að vali breska blaðsins The Guardian á bestu knattspyrnukonum heimsins. Sú besta árið 2021 er hin spænska Alexia Putellas sem nýverið hlaut einnig Gullknöttinn og var kjörin UEFA-leikmaður ársins. Hún var algjör lykilmaður hjá Barcelona sem vann Meistaradeild Evrópu, spænska meistaratitilinn og spænska bikarmeistaratitilinn. Alls á Barcelona sex leikmenn á listanum yfir tíu bestu knattspyrnukonur heims. Listann má sjá hér. Á síðasta ári var Sara Björk í 24. sæti en hún hefur verið í hléi frá fótbolta síðan í mars. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í síðasta mánuði en stefnir að því að snúa aftur til keppni á næsta ári og er með EM í Englandi í sigtinu. Í 2. sæti yfir bestu knattspyrnukonur heims er, annað árið í röð, Vivianne Miedema úr Arsenal, sem mætti Íslandi með liði Hollands á Laugardalsvelli í september. Ísland mætir Hollandi að nýju næsta haust, þegar úrslitin ráðast í undankeppni HM. Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Það eru þjálfarar, blaðamenn og fyrrverandi leikmenn sem koma að vali breska blaðsins The Guardian á bestu knattspyrnukonum heimsins. Sú besta árið 2021 er hin spænska Alexia Putellas sem nýverið hlaut einnig Gullknöttinn og var kjörin UEFA-leikmaður ársins. Hún var algjör lykilmaður hjá Barcelona sem vann Meistaradeild Evrópu, spænska meistaratitilinn og spænska bikarmeistaratitilinn. Alls á Barcelona sex leikmenn á listanum yfir tíu bestu knattspyrnukonur heims. Listann má sjá hér. Á síðasta ári var Sara Björk í 24. sæti en hún hefur verið í hléi frá fótbolta síðan í mars. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í síðasta mánuði en stefnir að því að snúa aftur til keppni á næsta ári og er með EM í Englandi í sigtinu. Í 2. sæti yfir bestu knattspyrnukonur heims er, annað árið í röð, Vivianne Miedema úr Arsenal, sem mætti Íslandi með liði Hollands á Laugardalsvelli í september. Ísland mætir Hollandi að nýju næsta haust, þegar úrslitin ráðast í undankeppni HM. Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona
Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira