Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. desember 2021 11:50 Frá flugi yfir Gígjukvísl í dag. vísir/rax Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira
Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX
Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira
Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38
Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42