Innlent

Þrjár líkams­á­rásir til­kynntar síðasta hálfa sólar­hringinn

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt.
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm

Þrjár líkamsárásir eru á borði lögreglu eftir nóttina. Nokkuð annasamt virðist hafa verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt ef marka má dagbók lögreglu.

Fram kemur í dagbókinni, sem var rýr í morgun, að 74 mál hafi verið skráð hjá lögreglunni frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Sex gisti nú í fangageymslum lögreglu. 

Þá hafi fimm umferðaróhöpp verið skráð hjá lögreglunni og þrjár líkamsárásir. Fjórir ökumenn hafi þá verið handteknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.