Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí 3. desember 2021 18:46 Ríkharð Óskar Guðnason (fyrir miðju) ræddi við Gunnlaug Jónsson um þættina sem hann gerði um lok tímabils Víkinga í sumar. Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ Sjá meira
Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02