Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 18:30 Zlatan og Mbappé skömmu eftir að Svínn gaf Frakkanum unga mikilvæg ráð varðandi framtíðina. Getty Images Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira