Annaðhvort Ítalía eða Portúgal verða ekki með á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 16:39 Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal þurfa að vinna tvo leiki til að komast á HM og annar þeirra gæti verið á móti Evrópumeisturum Ítalíu. EPA-EFE/JOSE COELHO Eftir dráttinn í evrópska umspilið fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu er ljóst að Ítalía og Portúgal munu ekki bæði geta komist á HM í Katar á næsta ári. Bæði Portúgal og Ítalíu misstu af efsta sætinu í sínum riðli á lokasprettinum og þurftu því að fara í umspil. Drátturinn í umspilið fór á versta veg fyrir þau þar sem þau lentu saman í hluta. Þetta eru tveir síðustu Evrópumeistarar því Ítalía vann EM í sumar og Portúgal EM í Frakklandi sumarið 2016. Portugal and Italy have been drawn in the same group for the 2022 World Cup play-offs One of them will not play at the World Cup next year! pic.twitter.com/ixzwniKkHe— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2021 Umspilið er þrískipt þar sem fjórar þjóðir berjast um eitt laust sæti í hverjum hluta. Ítalar mæta Norður Makedóníu í undanúrslitaleiknum sínum en Portúgal spilar við Tyrklandi. Sigurvegarar þeirra leikja mætast síðan í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Við gætum fengið úrslitaleik á móti Wales og Skotlands um eitt laust sæti og þá þurfa Svíar að slá út Tékka og síðan Rússa eða Pólverja til að komast á HM 2022. 2022 World Cup play-off draw Which fixture are you most looking forward to? #WCQ pic.twitter.com/E6Vg76tbxD— European Qualifiers (@EURO2024) November 26, 2021 Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Bæði Portúgal og Ítalíu misstu af efsta sætinu í sínum riðli á lokasprettinum og þurftu því að fara í umspil. Drátturinn í umspilið fór á versta veg fyrir þau þar sem þau lentu saman í hluta. Þetta eru tveir síðustu Evrópumeistarar því Ítalía vann EM í sumar og Portúgal EM í Frakklandi sumarið 2016. Portugal and Italy have been drawn in the same group for the 2022 World Cup play-offs One of them will not play at the World Cup next year! pic.twitter.com/ixzwniKkHe— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2021 Umspilið er þrískipt þar sem fjórar þjóðir berjast um eitt laust sæti í hverjum hluta. Ítalar mæta Norður Makedóníu í undanúrslitaleiknum sínum en Portúgal spilar við Tyrklandi. Sigurvegarar þeirra leikja mætast síðan í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Við gætum fengið úrslitaleik á móti Wales og Skotlands um eitt laust sæti og þá þurfa Svíar að slá út Tékka og síðan Rússa eða Pólverja til að komast á HM 2022. 2022 World Cup play-off draw Which fixture are you most looking forward to? #WCQ pic.twitter.com/E6Vg76tbxD— European Qualifiers (@EURO2024) November 26, 2021 Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland
Umspilið um þrjú laus sæti fyrir Evrópuþjóðir: A-hluti Skotland - Úkraína Wales - Austurríki B-hluti Rússland - Pólland Svíþjóð - Tékkland C-hluti Ítalía - Norður Makedónía Portúgal - Tyrkland
HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira