Innlent

3,5 stiga skjálfti við Vatnafjöll í nótt

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Skjálftinn varð við Vatnafjöll sunnan af Heklu klukkan 3.17 í nótt.
Skjálftinn varð við Vatnafjöll sunnan af Heklu klukkan 3.17 í nótt. Vísir/Vilhelm

Skjálfti af stærðinni 3,5 var við Vatnafjöll um klukkan 3 í nótt á sömu slóðum og skjálfti af stærðinni 5,2 varð 11. nóvember síðastliðinn. 

Nokkur skjálftavirkni hefur verið á sömu slóðum síðan þá og þetta mun vera annar stærsti eftirsskjálftinn, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.

Veðurstofu bárust ekki tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.