Bestu leikmenn ársins: Barcelona og PSG einoka listana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 19:16 Lionel Messi og Neymar eru báðir á listanum yfir 11 bestu leikmenn ársins 2021. AP Photo/Michel Euler Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt lista yfir þau sem eru tilnefnd sem leikmenn ársins. Segja má að það þeir sömu og venjulegu séu tilnefndir hjá körlunum á meðan ofurlið Barcelona einokar listann í kvennaflokki. Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022. Fótbolti FIFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira
Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022.
Fótbolti FIFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira