Bestu leikmenn ársins: Barcelona og PSG einoka listana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 19:16 Lionel Messi og Neymar eru báðir á listanum yfir 11 bestu leikmenn ársins 2021. AP Photo/Michel Euler Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt lista yfir þau sem eru tilnefnd sem leikmenn ársins. Segja má að það þeir sömu og venjulegu séu tilnefndir hjá körlunum á meðan ofurlið Barcelona einokar listann í kvennaflokki. Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022. Fótbolti FIFA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Einnig verður kosið um þjálfara ársins sem og markvörð ársins. Í karlaflokki á franska stórliðið París Saint-Germain þrjá leikmenn af þeim 11 sem eru tilnefndir. Það eru þeir Kylian Mbappé, Neymar og að sjálfsögðu Lionel Messi. Portúgalinn Cristiano Ronaldo er einnig tilnefndur líkt og markamaskínan Robert Lewandowski sem og Evrópumeistaranum Jorginho. Hér að neðan má sjá þá 11 sem eru tilfnendir: Karim Benzema (Frakkland, Real Madrid) Kevin De Bruyne (Belgía, Manchester City) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Manchester United) Erling Braut Håland (Noregur, Borussia Dortmund) Jorginho (Ítalía, Chelsea) N´Golo Kanté (Frakkland, Chelsea) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Kylian Mbappé (Frakkland, París Saint-Germain) Lionel Messi (Argentína, París Saint-Grmain) Neymar (Brasilía, París Saint-Germain) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool). Jorginho vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og svo EM með Ítalíu í sumar.EPA-EFE/Justin Tallis Í kvennaflokki eru alls 13 leikmenn tilnefndir. Fjórir koma frá Barcelona og þá vekur athygli að alls koma fjórar frá Norðurlöndunum Svíþjóð og Danmörku. Hér að neðan má sjá þær 13 sem eru tilnefndar sem leikmenn ársins af FIFA. Stina Blackstenius (Svíþjóð, Häcken) Aitana Bonmatí (Spánn, Barcelona) Lucy Bronze (England, Manchester City) Magdalena Eriksson (Svíþjóð, Chelsea) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji Soyun (Suður-Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Alexia Putellas (Spánn, Barcelona) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Ellen White (England, Manchester City). Alexia Putellas er á listanum ásamt liðsfélögm sínum Jennifer Hermoso og Caroline Graham Hansen.Boris Streubel/Getty Images Þeir sem koma til greina sem þjálfarar ársins í karlaflokki eru Antonio Conte (Inter Mílanó og Tottenham Hotspur), Hansi Flick (Bayern München og þýska landsliðið), Pep Guardiola (Manchester City), Roberto Mancini (Ítalía), Lionel Sebastián Scaloni (Argentína), Diego Simeone (Atlético Madrid) og Thomas Tuchel (Chelsea). Í kvennaflokki koma þau Lluís Cortés (Barcelona), Peter Gerhardsson (Svíþjóð), Emma Hayes (Chelsea), Beverly Priestman (Kanada) og Sarina Wiegman (Holland og England) til greina. Emma Hayes stýrði Chelsea til sigurs í ensku úrvalsdeildinni en liðið mátti þola tap gegn Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Fran Santiago/Getty Images Tilnefndir sem markverðir ársins eru Alisson Becker (Brasilía, Liverpool), Gianluigi Donnaumma (Ítalía, París Saint-Germain), Édouard Mendy (Senegal, Chelsea) Manuel Neuer (Þýskaland, Bayern München) og Kasper Schmeichel (Danmörk, Leicester City). Tilnefndar sem markverðir ársins eru Ann-Katrin Berger (Þýskaland, Chelsea), Christiane Endler (Síle, Lyon), Stephanie Lynn Marie Labbé (Kanada, París Saint-Germain), Hedvig Lindahl (Svíþjóð, Atlético Madrid) og Alyssa Naeher (Bandaríkin, Chicago Red Stars). Opnað verður fyrir kosningar þann 10. desember næstkomandi og sigurvegarar tilkynntir þann 17. janúar 2022.
Fótbolti FIFA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira