Óðagot þegar peningum rigndi yfir hraðbrautina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 14:17 Fjöldi fólks stoppaði á hraðbrautinni og hirti upp talsverða fjármuni. Skjáskot Seðlum hreinlega rigndi á hraðbraut í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær, sem olli því að hraðbrautin lokaðist þegar ökumenn námu staðar og freistuðu þess að ná sér í skjótfenginn gróða. Peningarnir komu úr sendiferðabíl sem virðist ekki hafa verið nægilega vel lokaður. Myndbönd af vettvangi sýna vel það óðagot sem greip um sig meðal ökumanna, sem olli því að umferðarteppa myndaðist. Lögregla kom á vettvang og handtók einhverja, meðan öðrum var gert að skila fjármununum, enda ekki þeirra eign. „Af einhverri ástæðu flæddu peningar út úr brynvörðum bíl,“ hefur BBC eftir lögreglumanni. „Það voru seðlar svífandi um allt.“ Upphæðir sem ekki verða teknar upp af götunni Bandaríski heilsuáhrifavaldurinn Demi Bagby var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað og birti myndband frá vettvangi. „Þetta er það ruglaðasta sem ég hef séð,“ heyrist Bagby meðal annars segja. Idk but someone def getting fired 😅(via @DemiBagby) pic.twitter.com/wvxEfyLZBw— Overtime (@overtime) November 19, 2021 BBC greinir frá því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé komin í málið. Fólk sem hafi hirt seðla af hraðbrautinni og stungið af sé þá hvatt til þess að stíga fram og skila peningunum. Að öðrum kosti gæti það átt á hættu að vera ákært. „Ef fjöldinn allur af sjónvörpum myndi detta úr flutningabíl á hraðbrautinni, þá máttu ekkert bara taka þau,“ er haft eftir hraðbrautarlögreglumanninum Jim Bettencourt. Þá er greint frá því að yfir tíu manns hafi þegar séð að sér og skilað fjármunum sem það tók. Sumir hafi náð að hafa á brott umtalsverða fjármuni í reiðufé, þó nákvæm upphæð liggi ekki fyrir. „Fólk er að koma til baka með háar upphæðir. Þetta voru miklir peningar,“ er haft eftir lögreglumanni sem hefur unnið að málinu. Bandaríkin Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Myndbönd af vettvangi sýna vel það óðagot sem greip um sig meðal ökumanna, sem olli því að umferðarteppa myndaðist. Lögregla kom á vettvang og handtók einhverja, meðan öðrum var gert að skila fjármununum, enda ekki þeirra eign. „Af einhverri ástæðu flæddu peningar út úr brynvörðum bíl,“ hefur BBC eftir lögreglumanni. „Það voru seðlar svífandi um allt.“ Upphæðir sem ekki verða teknar upp af götunni Bandaríski heilsuáhrifavaldurinn Demi Bagby var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað og birti myndband frá vettvangi. „Þetta er það ruglaðasta sem ég hef séð,“ heyrist Bagby meðal annars segja. Idk but someone def getting fired 😅(via @DemiBagby) pic.twitter.com/wvxEfyLZBw— Overtime (@overtime) November 19, 2021 BBC greinir frá því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé komin í málið. Fólk sem hafi hirt seðla af hraðbrautinni og stungið af sé þá hvatt til þess að stíga fram og skila peningunum. Að öðrum kosti gæti það átt á hættu að vera ákært. „Ef fjöldinn allur af sjónvörpum myndi detta úr flutningabíl á hraðbrautinni, þá máttu ekkert bara taka þau,“ er haft eftir hraðbrautarlögreglumanninum Jim Bettencourt. Þá er greint frá því að yfir tíu manns hafi þegar séð að sér og skilað fjármunum sem það tók. Sumir hafi náð að hafa á brott umtalsverða fjármuni í reiðufé, þó nákvæm upphæð liggi ekki fyrir. „Fólk er að koma til baka með háar upphæðir. Þetta voru miklir peningar,“ er haft eftir lögreglumanni sem hefur unnið að málinu.
Bandaríkin Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira