Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2021 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 15:26 Á myndinni eru þau sem tilnefnd eru til verðlaunanna. JCI Ísland Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi Íslendingar árið 2021. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira