Ari hættur í landsliðinu: „Kominn tími á að gefa framtíðinni pláss“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2021 11:01 Ari Freyr Skúlason lék 83 landsleiki á árunum 2009-21. vísir/vilhelm Ari Freyr Skúlason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter fyrir skömmu. Ari lék sinn 83. og síðasta landsleik þegar Ísland gerði markalaust jafntefli við Rúmeníu í undankeppni HM 2022 á fimmtudaginn. Hann þurfti að fara af velli eftir tíu mínútur vegna meiðsla. Eftir tapið fyrir Norður-Makedóníu á sunnudaginn greindi Birkir Már Sævarsson frá því að hann hefði leikið sinn síðasta landsleik. Fyrrverandi samherji hans hjá Val, Ari, hefur nú tekið sömu ákvörðun. „Eftir 10 ár af ómetanlegum minningum er kominn tími á að gefa framtíðinni pláss. Er stoltur af að hafa verið hluti af þessum magnaða tíma í íslenskri fótboltasögu. Takk fyrir mig!“ skrifaði Ari á Twitter í dag. Eftir 10 ár af ómetanlegum minningum er kominn tími á að gefa framtíðinni pláss. Er stoltur af að hafa verið hluti af þessum magnaða tíma í íslenskri fótboltasögu. Takk fyrir mig! pic.twitter.com/FG1zuQH5fg— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) November 17, 2021 Ari lék sinn fyrsta landsleik gegn Íran haustið 2009. Hann var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á blómaskeiði þess. Hann lék alla leikina á EM 2016 frá upphafi til enda og kom við sögu í tveimur af þremur leikjum Íslands á HM 2018. Ari, sem er 34 ára, leikur með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. HM 2022 í Katar Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Ari lék sinn 83. og síðasta landsleik þegar Ísland gerði markalaust jafntefli við Rúmeníu í undankeppni HM 2022 á fimmtudaginn. Hann þurfti að fara af velli eftir tíu mínútur vegna meiðsla. Eftir tapið fyrir Norður-Makedóníu á sunnudaginn greindi Birkir Már Sævarsson frá því að hann hefði leikið sinn síðasta landsleik. Fyrrverandi samherji hans hjá Val, Ari, hefur nú tekið sömu ákvörðun. „Eftir 10 ár af ómetanlegum minningum er kominn tími á að gefa framtíðinni pláss. Er stoltur af að hafa verið hluti af þessum magnaða tíma í íslenskri fótboltasögu. Takk fyrir mig!“ skrifaði Ari á Twitter í dag. Eftir 10 ár af ómetanlegum minningum er kominn tími á að gefa framtíðinni pláss. Er stoltur af að hafa verið hluti af þessum magnaða tíma í íslenskri fótboltasögu. Takk fyrir mig! pic.twitter.com/FG1zuQH5fg— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) November 17, 2021 Ari lék sinn fyrsta landsleik gegn Íran haustið 2009. Hann var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á blómaskeiði þess. Hann lék alla leikina á EM 2016 frá upphafi til enda og kom við sögu í tveimur af þremur leikjum Íslands á HM 2018. Ari, sem er 34 ára, leikur með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni.
HM 2022 í Katar Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira