Tyrkir stálu umspilssætinu af Norðmönnum | Walesverjar tryggðu sér annað sætið með jafntefli gegn Belgum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2021 22:07 Tyrkir eru á leið í umspil um laust sæti á HM 2022. Samir Jordamovic/Anadolu Agency via Getty Images Í kvöld fóru fram alls sjö leikir á lokadegi riðlakeppninnar í undankeppni HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir eru á leið í umspil eftir 2-1 sigur gegn Svartfellingum og Wales tryggði sér annað sæti E-riðils með 1-1 jafntefli gegn efsta liði heimslistans, Belgíu. Það var mikil spenna í G-riðli þar sem Tyrkir heimsóttu Svartfjallaland. Tyrkir gátu með sigri tryggt sér sæti í umspili, en með réttum úrslitum í leik Hollands og Noregs gátu Tyrkir tryggt sér sigur í riðlinum og þar með beint sæti á HM. Þar sem að Hollensingar unnu sinn leik þá nægði Tyrkjum eitt stig í Svartfjallalandi til að tryggja sæti í umspili. Þeir gerðu gott betur en það því að Kerem Akturkoglu og Orkun Kokcu skoruðu sitt hvoru megin við hálfleikinn og tryggðu liðinu 2-1 sigur. İnanıyoruz, başaracağız! #BizimÇocuklar 🇹🇷 #WCQ https://t.co/eCgqmbqewX pic.twitter.com/M7xdVs1R2D— Türkiye #BizimÇocuklar 🇹🇷 (@MilliTakimlar) November 16, 2021 Í E-riðli gátu Walesverjar tryggt sér annað sæti riðilsins með því að taka stig af efsta liði heimslistans, Belgum. Kevin De Bruyne kom gestunum frá Belgíu yfir strax á 12. mínútu, en Kieffer Moore jafnaði metin tuttugu mínútum síðar. Ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Belgar höfðu nú þegar tryggt sér sigur í riðlinum, og Walesverjar áttu öruggt sæti í umspili í gegnum góðan árangur í Þjóðardeildinni, en stigið í kvöld gæti reynst dýrmætt í að tryggja liðinu heimaleik í undanúrslitum umspilsins. Öll úrslit kvöldsins D-riðill Bosnía og Hersegóvína 0-2 Úkraína Finnland 0-2 Frakkland E-riðill Tékkland 2-0 Eistland Wales 1-1 Belgía G-riðill Gibraltar 1-3 Lettland Svartfjallaland 1-2 Tyrkland Holland 2-0 Noregur HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Hollendingar tryggðu sér sæti á HM en Norðmenn sitja eftir með sárt ennið Hollenska landsliðið getur farið að huga að því að bóka flug til Katar á næsta ári eftir að liðið tryggði sér sæti á HM 2022 með 2-0 gegn Noregi. Norðmenn verða hins vegar að sætta sig við að horfa á mótið í sjónvarpinu. 16. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Það var mikil spenna í G-riðli þar sem Tyrkir heimsóttu Svartfjallaland. Tyrkir gátu með sigri tryggt sér sæti í umspili, en með réttum úrslitum í leik Hollands og Noregs gátu Tyrkir tryggt sér sigur í riðlinum og þar með beint sæti á HM. Þar sem að Hollensingar unnu sinn leik þá nægði Tyrkjum eitt stig í Svartfjallalandi til að tryggja sæti í umspili. Þeir gerðu gott betur en það því að Kerem Akturkoglu og Orkun Kokcu skoruðu sitt hvoru megin við hálfleikinn og tryggðu liðinu 2-1 sigur. İnanıyoruz, başaracağız! #BizimÇocuklar 🇹🇷 #WCQ https://t.co/eCgqmbqewX pic.twitter.com/M7xdVs1R2D— Türkiye #BizimÇocuklar 🇹🇷 (@MilliTakimlar) November 16, 2021 Í E-riðli gátu Walesverjar tryggt sér annað sæti riðilsins með því að taka stig af efsta liði heimslistans, Belgum. Kevin De Bruyne kom gestunum frá Belgíu yfir strax á 12. mínútu, en Kieffer Moore jafnaði metin tuttugu mínútum síðar. Ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Belgar höfðu nú þegar tryggt sér sigur í riðlinum, og Walesverjar áttu öruggt sæti í umspili í gegnum góðan árangur í Þjóðardeildinni, en stigið í kvöld gæti reynst dýrmætt í að tryggja liðinu heimaleik í undanúrslitum umspilsins. Öll úrslit kvöldsins D-riðill Bosnía og Hersegóvína 0-2 Úkraína Finnland 0-2 Frakkland E-riðill Tékkland 2-0 Eistland Wales 1-1 Belgía G-riðill Gibraltar 1-3 Lettland Svartfjallaland 1-2 Tyrkland Holland 2-0 Noregur
D-riðill Bosnía og Hersegóvína 0-2 Úkraína Finnland 0-2 Frakkland E-riðill Tékkland 2-0 Eistland Wales 1-1 Belgía G-riðill Gibraltar 1-3 Lettland Svartfjallaland 1-2 Tyrkland Holland 2-0 Noregur
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Hollendingar tryggðu sér sæti á HM en Norðmenn sitja eftir með sárt ennið Hollenska landsliðið getur farið að huga að því að bóka flug til Katar á næsta ári eftir að liðið tryggði sér sæti á HM 2022 með 2-0 gegn Noregi. Norðmenn verða hins vegar að sætta sig við að horfa á mótið í sjónvarpinu. 16. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Hollendingar tryggðu sér sæti á HM en Norðmenn sitja eftir með sárt ennið Hollenska landsliðið getur farið að huga að því að bóka flug til Katar á næsta ári eftir að liðið tryggði sér sæti á HM 2022 með 2-0 gegn Noregi. Norðmenn verða hins vegar að sætta sig við að horfa á mótið í sjónvarpinu. 16. nóvember 2021 21:37