Gagnrýnir tilgangslausa landsleiki eftir að England skoraði tíu gegn San Marinó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 09:30 Englendingar fagna einu tíu marka sinna gegn San Marínó-mönnum. getty/Eddie Keogh Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, segist vera farinn að missa áhugann á landsliðsbolta eftir 0-10 risasigur Englands á San Marinó í undankeppni HM 2022 í gær. Englendingar tryggðu sér farseðilinn til Katar með sigrinum stóra í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1964 sem enska landsliðið skorar tíu mörk í leik. Owen skilur ekki tilganginn með leikjum eins og þeim sem fór fram í San Marinó í gær, þar sem getumunurinn á liðunum er jafn mikill og raun bar vitni. „Er að missa áhugann á landsliðsbolta fyrir utan stórmótin. Ég held að margir séu sama sinnis. Helmingur þessara leikja eru tilgangslausir. Breytinga er þörf,“ skrifaði Owen á Twitter. Rapidly falling out of love with watching international football barring the big tournaments. I think a lot of people feel the same way. Half of these games are absolutely pointless. A restructure is needed.— michael owen (@themichaelowen) November 15, 2021 San Marinó er eitt lélegasta landslið heims og hefur aldrei unnið keppnisleik í sögunni. Eini sigur þeirra kom gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. Staðan í hálfleik í leiknum í gær var 0-6. Harry Kane, fyrirliði Englands, skoraði fernu í fyrri hálfleik og er nú kominn með 48 landsliðsmörk, jafn mörg og Gary Lineker gerði á sínum tíma. Kane vantar aðeins fimm mörk til að jafna markamet Waynes Rooney með landsliðinu. HM 2022 í Katar Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Englendingar tryggðu sér farseðilinn til Katar með sigrinum stóra í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1964 sem enska landsliðið skorar tíu mörk í leik. Owen skilur ekki tilganginn með leikjum eins og þeim sem fór fram í San Marinó í gær, þar sem getumunurinn á liðunum er jafn mikill og raun bar vitni. „Er að missa áhugann á landsliðsbolta fyrir utan stórmótin. Ég held að margir séu sama sinnis. Helmingur þessara leikja eru tilgangslausir. Breytinga er þörf,“ skrifaði Owen á Twitter. Rapidly falling out of love with watching international football barring the big tournaments. I think a lot of people feel the same way. Half of these games are absolutely pointless. A restructure is needed.— michael owen (@themichaelowen) November 15, 2021 San Marinó er eitt lélegasta landslið heims og hefur aldrei unnið keppnisleik í sögunni. Eini sigur þeirra kom gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. Staðan í hálfleik í leiknum í gær var 0-6. Harry Kane, fyrirliði Englands, skoraði fernu í fyrri hálfleik og er nú kominn með 48 landsliðsmörk, jafn mörg og Gary Lineker gerði á sínum tíma. Kane vantar aðeins fimm mörk til að jafna markamet Waynes Rooney með landsliðinu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira