Áhyggjuefni að fleiri gagnkynhneigðir greinist með sárasótt Árni Sæberg skrifar 14. nóvember 2021 16:23 Þórólfur Guðnason er sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Það sem af er ári hafa 41 greinst með sárasótt hér á landi, þar af níu gagnkynhneigðir einstaklingar. Samkvæmt Farsóttarfréttum er það áhyggjuefni. Í nýútkomnum Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, er ítarleg umfjöllun um sárasótt á Íslandi árið 2021. Töluverð aukning hefur verið á tilfellum sárasóttar á árinu sem og undanfarin ár. Á árunum 1970 til 2009 greindust að jafnaði innan við tíu einstaklingar árlega með sárasótt á Íslandi. Eftir 2009 fjölgaði sárasóttartilfellum aftur hérlendis og hafa að meðaltali 24 einstaklingar greinst árlega síðustu tíu árin. Í fyrra greindust 31 með sárasótt en 41 í ár. Langflestir sem greinast með sárasótt eru karlmenn. Í ár eru karlmenn 93 prósent þeirra sem hafa greinst. Þá segir að í fyrra hafi karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum verið 77 prósent hinna smituðu. Nú séu hins vegar merki um að sjúkdómurinn sé í meiri dreifingu meðal gagnkynhneigðra. Það sem af er þessu ári hafi níu eintaklingar sem segjast vera gagnkynhneigðir greinst smitaðir. Það sé áhyggjuefni þar sem sárasóttarsýking móður á meðgöngu geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið. Sóttvarnalæknir hvetur fólk til þess að leita strax til læknis ef grunur er uppi um sárasóttarsmit. „Sárasótt er enn heilbrigðisvandamál sem taka þarf alvarlega,“ segir í lok greinar. Heilbrigðismál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Sjá meira
Í nýútkomnum Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, er ítarleg umfjöllun um sárasótt á Íslandi árið 2021. Töluverð aukning hefur verið á tilfellum sárasóttar á árinu sem og undanfarin ár. Á árunum 1970 til 2009 greindust að jafnaði innan við tíu einstaklingar árlega með sárasótt á Íslandi. Eftir 2009 fjölgaði sárasóttartilfellum aftur hérlendis og hafa að meðaltali 24 einstaklingar greinst árlega síðustu tíu árin. Í fyrra greindust 31 með sárasótt en 41 í ár. Langflestir sem greinast með sárasótt eru karlmenn. Í ár eru karlmenn 93 prósent þeirra sem hafa greinst. Þá segir að í fyrra hafi karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum verið 77 prósent hinna smituðu. Nú séu hins vegar merki um að sjúkdómurinn sé í meiri dreifingu meðal gagnkynhneigðra. Það sem af er þessu ári hafi níu eintaklingar sem segjast vera gagnkynhneigðir greinst smitaðir. Það sé áhyggjuefni þar sem sárasóttarsýking móður á meðgöngu geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið. Sóttvarnalæknir hvetur fólk til þess að leita strax til læknis ef grunur er uppi um sárasóttarsmit. „Sárasótt er enn heilbrigðisvandamál sem taka þarf alvarlega,“ segir í lok greinar.
Heilbrigðismál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels