Lyon-maðurinn skaut Brasilíumönnum inn á HM í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 08:00 Lucas Paqueta fagnar sigurmarki sínu í nótt en með því tryggði hann þjóð sinni sæti á HM 2022. AP/Andre Penner Brasilía varð í nótt fyrsta Suður-Ameríkuþjóðin til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. Brasilía gulltryggði farseðil sinn með 1-0 sigri á Kólumbíu í Sao Paulo. Suður-Ameríkuþjóðirnar keppa í riðli þar sem allir spila við alla heima og að heiman. Fjórar þjóðir fara beint á HM og fimmta sætið gefur sæti í umspili. Brazil are officially qualified to the World Cup 2022 in Qatar. Incredible work by Tite as they re undefeated in qualifiers. #Qatar2022 #Brazil pic.twitter.com/l671p4EUJN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 12, 2021 Lucas Paqueta, leikmaður Lyon í Frakklandi, skoraði eina mark leiksins en hann kom boltanum framhjá David Ospina, markverði Kólumbíu, á 72. mínútu leiksins. Brasilíumenn voru að tryggja sér sæti á 22. heimsmeistaramótinu í röð en þeir hafa fimm sinnum orðið heimsmeistarar. Paqueta er 24 ára gamall og kom til Lyon frá AC Milan árið 2020. Hann hefur spilað í Evrópu frá árinu 2018 en er kominn með 6 mörk í 27 landsleikjum. Brazil booking their ticket to Qatar 2022 headlined matchday 13 in @CONMEBOL's latest #WorldCup qualifiers Ecuador 1-0 Venezuela Paraguay 0-1 Chile Brazil 1-0 Colombia Peru 3-0 Bolivia pic.twitter.com/ajmKy6JgsU— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 12, 2021 Brasilíska landsliðið hefur þar með unnið ellefu heimaleiki í röð í undankeppninni. Þetta var líka tíundi heimaleikurinn sem Brassar halda marki sínu hreinu. Alisson Becker, markvörður Liverpool, var í marki Brasilíu í þessum leik í nótt. Fjórar þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM. Auk gestgjafanna frá Katar og Brasilíu þá eru Þjóðverjar og Danir einnig öruggir inn á HM 2022. HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Brasilía gulltryggði farseðil sinn með 1-0 sigri á Kólumbíu í Sao Paulo. Suður-Ameríkuþjóðirnar keppa í riðli þar sem allir spila við alla heima og að heiman. Fjórar þjóðir fara beint á HM og fimmta sætið gefur sæti í umspili. Brazil are officially qualified to the World Cup 2022 in Qatar. Incredible work by Tite as they re undefeated in qualifiers. #Qatar2022 #Brazil pic.twitter.com/l671p4EUJN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 12, 2021 Lucas Paqueta, leikmaður Lyon í Frakklandi, skoraði eina mark leiksins en hann kom boltanum framhjá David Ospina, markverði Kólumbíu, á 72. mínútu leiksins. Brasilíumenn voru að tryggja sér sæti á 22. heimsmeistaramótinu í röð en þeir hafa fimm sinnum orðið heimsmeistarar. Paqueta er 24 ára gamall og kom til Lyon frá AC Milan árið 2020. Hann hefur spilað í Evrópu frá árinu 2018 en er kominn með 6 mörk í 27 landsleikjum. Brazil booking their ticket to Qatar 2022 headlined matchday 13 in @CONMEBOL's latest #WorldCup qualifiers Ecuador 1-0 Venezuela Paraguay 0-1 Chile Brazil 1-0 Colombia Peru 3-0 Bolivia pic.twitter.com/ajmKy6JgsU— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 12, 2021 Brasilíska landsliðið hefur þar með unnið ellefu heimaleiki í röð í undankeppninni. Þetta var líka tíundi heimaleikurinn sem Brassar halda marki sínu hreinu. Alisson Becker, markvörður Liverpool, var í marki Brasilíu í þessum leik í nótt. Fjórar þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM. Auk gestgjafanna frá Katar og Brasilíu þá eru Þjóðverjar og Danir einnig öruggir inn á HM 2022.
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira