Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. nóvember 2021 22:12 Birkir Bjarnason jafnaði leikjamet Rúnars Kristinssonar í kvöld. Matthew Pearce/Icon Sportswire via Getty Images Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. „Þetta er mjög stórt fyrir bæði mig og mín fjölskyldu, “ sagði Birkir Bjarnason í leikslok. „Vonandi get ég bara haldið áfram og fengið enn þá fleiri leiki.“ Hann segist ekki hafa búist við þessum áfanga þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og enn fremur að hann hafi lítið pælt í þessu meti fyrr en hann var farinn að nálgast hundrað leiki. „Ég get nú ekki sagt það. Ég hef nú bara aldrei pælt mikið í þessu fyrr en maður var rétt að skríða yfir hundrað leiki.“ „Þannig að þetta hefur aldrei verið neitt markmið eða eitthvað svoleiðis. Það er bara ótrúlegur plús að hafa komist hingað.“ Margir nýjir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu, en þrátt fyrir það segist Birkir ekki ganga sáttur frá borði með úrslit kvöldsins. „Nei, ég get nú ekki sagt það. Við sköpum okkur mikið af góðum færum og erum oft mjög nálægt því að skapa færi. En svona allt í allt þá var þetta erfiður leikur og erfiður völlur. Jafntefli er fínt en ég held að við séum allir svekktir með að ná ekki í þessi þrjú stig.“ „Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa og reyna að bæta okkar leik. Mér finnst við hafa spilað ágætis leik og við höldum bara áfram að byggja ofan á það sem við erum búnir að vera að byggja upp í þónokkurn tíma. Ég held að þetta líti bara vel út upp á framhaldið.“ Birkir er eins og gefur að skilja einn af reynsluboltum liðsins. Hann er orðinn leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og bar fyrirliðabandið í kvöld. En finnur hann fyrir aukinni ábyrgð þegar kemur að því að leiða íslenska liðið inn í nýja tíma? „Já, augljóslega geri ég það. En það eru margir ótrúlega ungir og efnilegir strákar og þetta eru fullt af strákum sem vilja læra. Þeir eru ótrúlega viljugir til að halda áfram og vilja virkilega ná árangri fyrir landsliðið. Þetta er bara gaman að vera í þessu og að reyna að hjálpa þessum yngri.“ HM 2022 í Katar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Sjá meira
„Þetta er mjög stórt fyrir bæði mig og mín fjölskyldu, “ sagði Birkir Bjarnason í leikslok. „Vonandi get ég bara haldið áfram og fengið enn þá fleiri leiki.“ Hann segist ekki hafa búist við þessum áfanga þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og enn fremur að hann hafi lítið pælt í þessu meti fyrr en hann var farinn að nálgast hundrað leiki. „Ég get nú ekki sagt það. Ég hef nú bara aldrei pælt mikið í þessu fyrr en maður var rétt að skríða yfir hundrað leiki.“ „Þannig að þetta hefur aldrei verið neitt markmið eða eitthvað svoleiðis. Það er bara ótrúlegur plús að hafa komist hingað.“ Margir nýjir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu, en þrátt fyrir það segist Birkir ekki ganga sáttur frá borði með úrslit kvöldsins. „Nei, ég get nú ekki sagt það. Við sköpum okkur mikið af góðum færum og erum oft mjög nálægt því að skapa færi. En svona allt í allt þá var þetta erfiður leikur og erfiður völlur. Jafntefli er fínt en ég held að við séum allir svekktir með að ná ekki í þessi þrjú stig.“ „Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa og reyna að bæta okkar leik. Mér finnst við hafa spilað ágætis leik og við höldum bara áfram að byggja ofan á það sem við erum búnir að vera að byggja upp í þónokkurn tíma. Ég held að þetta líti bara vel út upp á framhaldið.“ Birkir er eins og gefur að skilja einn af reynsluboltum liðsins. Hann er orðinn leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og bar fyrirliðabandið í kvöld. En finnur hann fyrir aukinni ábyrgð þegar kemur að því að leiða íslenska liðið inn í nýja tíma? „Já, augljóslega geri ég það. En það eru margir ótrúlega ungir og efnilegir strákar og þetta eru fullt af strákum sem vilja læra. Þeir eru ótrúlega viljugir til að halda áfram og vilja virkilega ná árangri fyrir landsliðið. Þetta er bara gaman að vera í þessu og að reyna að hjálpa þessum yngri.“
HM 2022 í Katar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti