Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. nóvember 2021 22:12 Birkir Bjarnason jafnaði leikjamet Rúnars Kristinssonar í kvöld. Matthew Pearce/Icon Sportswire via Getty Images Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. „Þetta er mjög stórt fyrir bæði mig og mín fjölskyldu, “ sagði Birkir Bjarnason í leikslok. „Vonandi get ég bara haldið áfram og fengið enn þá fleiri leiki.“ Hann segist ekki hafa búist við þessum áfanga þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og enn fremur að hann hafi lítið pælt í þessu meti fyrr en hann var farinn að nálgast hundrað leiki. „Ég get nú ekki sagt það. Ég hef nú bara aldrei pælt mikið í þessu fyrr en maður var rétt að skríða yfir hundrað leiki.“ „Þannig að þetta hefur aldrei verið neitt markmið eða eitthvað svoleiðis. Það er bara ótrúlegur plús að hafa komist hingað.“ Margir nýjir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu, en þrátt fyrir það segist Birkir ekki ganga sáttur frá borði með úrslit kvöldsins. „Nei, ég get nú ekki sagt það. Við sköpum okkur mikið af góðum færum og erum oft mjög nálægt því að skapa færi. En svona allt í allt þá var þetta erfiður leikur og erfiður völlur. Jafntefli er fínt en ég held að við séum allir svekktir með að ná ekki í þessi þrjú stig.“ „Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa og reyna að bæta okkar leik. Mér finnst við hafa spilað ágætis leik og við höldum bara áfram að byggja ofan á það sem við erum búnir að vera að byggja upp í þónokkurn tíma. Ég held að þetta líti bara vel út upp á framhaldið.“ Birkir er eins og gefur að skilja einn af reynsluboltum liðsins. Hann er orðinn leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og bar fyrirliðabandið í kvöld. En finnur hann fyrir aukinni ábyrgð þegar kemur að því að leiða íslenska liðið inn í nýja tíma? „Já, augljóslega geri ég það. En það eru margir ótrúlega ungir og efnilegir strákar og þetta eru fullt af strákum sem vilja læra. Þeir eru ótrúlega viljugir til að halda áfram og vilja virkilega ná árangri fyrir landsliðið. Þetta er bara gaman að vera í þessu og að reyna að hjálpa þessum yngri.“ HM 2022 í Katar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Þetta er mjög stórt fyrir bæði mig og mín fjölskyldu, “ sagði Birkir Bjarnason í leikslok. „Vonandi get ég bara haldið áfram og fengið enn þá fleiri leiki.“ Hann segist ekki hafa búist við þessum áfanga þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og enn fremur að hann hafi lítið pælt í þessu meti fyrr en hann var farinn að nálgast hundrað leiki. „Ég get nú ekki sagt það. Ég hef nú bara aldrei pælt mikið í þessu fyrr en maður var rétt að skríða yfir hundrað leiki.“ „Þannig að þetta hefur aldrei verið neitt markmið eða eitthvað svoleiðis. Það er bara ótrúlegur plús að hafa komist hingað.“ Margir nýjir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu, en þrátt fyrir það segist Birkir ekki ganga sáttur frá borði með úrslit kvöldsins. „Nei, ég get nú ekki sagt það. Við sköpum okkur mikið af góðum færum og erum oft mjög nálægt því að skapa færi. En svona allt í allt þá var þetta erfiður leikur og erfiður völlur. Jafntefli er fínt en ég held að við séum allir svekktir með að ná ekki í þessi þrjú stig.“ „Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa og reyna að bæta okkar leik. Mér finnst við hafa spilað ágætis leik og við höldum bara áfram að byggja ofan á það sem við erum búnir að vera að byggja upp í þónokkurn tíma. Ég held að þetta líti bara vel út upp á framhaldið.“ Birkir er eins og gefur að skilja einn af reynsluboltum liðsins. Hann er orðinn leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og bar fyrirliðabandið í kvöld. En finnur hann fyrir aukinni ábyrgð þegar kemur að því að leiða íslenska liðið inn í nýja tíma? „Já, augljóslega geri ég það. En það eru margir ótrúlega ungir og efnilegir strákar og þetta eru fullt af strákum sem vilja læra. Þeir eru ótrúlega viljugir til að halda áfram og vilja virkilega ná árangri fyrir landsliðið. Þetta er bara gaman að vera í þessu og að reyna að hjálpa þessum yngri.“
HM 2022 í Katar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira